Miðvikudagur 28. ágúst 2024

Aflaverðmæti jókst í fyrra en afli var minni

Heildaraflaverðmæti fyrstu sölu landaðs afla var rúmlega 148,3 milljarðar króna árið 2020 sem er 2% aukning frá fyrra ári.

Grásleppuvertíð að ljúka

Lok grásleppuvertíðar eru laugardaginn 12. ágúst á öllum veiðisvæðum að innanverðum Breiðafirði undanskildum en þar lýkur veiðum 31. ágúst.

Ferðþjónusta: Útflutningstekjurnar dragast saman um 6,5%

Í nýju riti hagdeildar Landsbankans er því spáð að samdráttur í ferðaþjónustu verði 34 milljarðar króna eða um 6,5% frá fyrra ári. Útflutningstekjur ferðaþjónustunnar...

Vísindaportið: Svæðisgarður og brothættar byggðir

Í næsta Vísindaporti föstudaginn 18. janúar verður gestur okkar Agnes Arnardóttir, ferðamálafræðingur frá Háskólanum á Hólum. Agnes hefur í gegnum árin unnið að mörgum...

Engar bætur vegna snjóflóða

Í Kastljósi RÚV í fyrrakvöld var viðtal við Viðar Kristinsson á Ísafirði sem fyrir tæpum tveimur árum lenti í snjóflóði í Eyrarfjalli ofan bæjarins....

Halla Hrund býður sig fram til forseta Íslands

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri og aðjúnkt við Harvard háskóla gefur kost á sér til embættis forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara...

Krónan ekki styrkst eins mikið frá því í kreppunni miklu

Styrking krónunnar á síðasta ári var sú mesta á mælikvarða gengisvísitölu síðan Seðlabankinn hóf að birta slíkar vísitölur árið 1991, að því er fram...

Lýðheilsudagur í Menntaskólanum

Nemendur Menntaskólans á Ísafirði skipuleggja nú lýðheilsudag fyrir nemendur skólans og nemendur í efsta bekk grunnskólanna svæðinu. Til stendur að bjóða upp á fjölbreyttar...

Framhaldsskólanemar drekka orkudrykki í óhófi

Að beiðni Matvælastofnunar hefur sérstök áhættumatsnefnd rannsakað hvort neysla orkudrykkja, sem innihalda koffín, hafi neikvæð áhrif á heilsu ungmenna í framhaldsskólum.

Norðaustlægar áttir ríkjandi

Veðurstofan spáir norðaustanátt á Vestfjörðum í dag, 5 til 10 m/s og léttir til. Frost 2 til 8 stig. Á morgun og á fimmtudaginn...

Nýjustu fréttir