Samningur um Blábanka á Þingeyri samþykktur

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum síðast liðinn fimmtudag, samning um uppbyggingu samfélagsmiðstöðvarinnar Blábanka á Þingeyri. Undanfarna mánuði hefur verið unnið að stofnun samfélagsmiðstöðvar...

Stórauka stuðning við Safetravel

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, og Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, skrifuðu í gær undir samstarfssamning við Slysavarnafélagið Landsbjörg sem felur í sér...

Patreksdagurinn í dag

Í tilefni Patreksdagsins verður boðið upp á kvikmyndasýningu í kvöld í Skjaldborgarbíó og það er Fríða og Dýrið sem verður á boðstólum. Patreksfirðingar hafa...

Blásarinn prófaður á Hrafnseyrarheiði

Einn af vorboðunum á Vestfjörðum er þegar að vegirnir yfir Hrafnseyrar- og Dynjandisheiðar eru opnaðir, oftar en ekki eftir margra mánaða vetrarlokanir. Hyllir nú...

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar lýsir yfir andstöðu við áfengisfrumvarpið

Á fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar í gær lagði Sigurður J. Hreinsson fram eftirfarandi tillögu f.h. allra viðstaddra bæjarfulltrúa að umsögn bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar um fyrirliggjandi frumvarp...

Landsel fækkar mikið

Niðurstöður úr landselatalningu Hafrannsóknarstofnunar árið 2016 gefa til kynna að fækkun hafi átt sér stað í stofni landsela á Íslandi. Stofninn er nú 77%...

Jakob Valgeir með þriðja stærsta krókakvótann

Jakob Valgeir ehf. í Bolungarvík ræður yfir þriðja mesta krókakvótanum á landinu samkvæmt nýjum tölum frá Fiskistofu. Aflahlutdeild Jakobs Valgeirs er 4,13% eða rúmlega...

Sjötti hver lögreglumaður slasast

Álag og fjölgun slysa hjá lögreglu var umfjöllunarefni sameiginlegrar ráðstefnu Vinnueftirlitsins, Ríkislögreglustjóra, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Landssambands lögreglumanna og dómsmálaráðuneytisins sem haldin var á miðvikudag...

Vatnslaust í Mánagötu

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Mánagötu á Ísafirði á milli klukkan 10 og 12 vegna viðgerða á frárennslisröri. annska@bb.is

Mikil notkun lyfseðilskyldra lyfja hér á landi

Á Íslandi nota um 55% fólks lyfseðilsskyld lyf, sem er fjórða hæsta hlutfall þeirra Evrópulanda sem tóku þátt í evrópsku heilsufarsrannsókninni en Hagstofa Íslands...

Nýjustu fréttir