Föstudagur 26. júlí 2024

Könnun sem óskað er eftir að sem flestir Vestfirðingar taki þátt í

Háskólasetur Vestfjarða óskar eftir þátttöku sem allra flestra Vestfirðinga í spurningakönnun vegna rannsóknarverkefnis um aðlögun fólks að svæðunum sem það býr á.  

Samverustund í Neskirkju í kvöld

Í kvöld klukkan 20:00 verður samverustund í Neskirkju á Seltjarnarnesi. Stundin er haldin til að heiðra minningu þeirra sem létust í snjóflóðinu á Flateyri en í dag...

Óvissustig Almannavarna vegna veðurs aflýst

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórana á Vestfjörðum, Vesturlandi,  Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra aflýsa óvissustigi Almannavarna i fyrrgreindum umdæmum. Óvissustigið var sett á...

Helgiganga heima í stofu – í dag kl 10 – 12

Undanfarin ár hefur verið farið í helgigöngu á föstudaginn langa í Önundarfirði og gengið að Holti.  Þetta hefur verið vinsæll viðburður og aldrei fallið...

Lilja Rafney: ákvörðun ráðherra brýtur niður strandveiðikerfið

Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi alþingismaður gagnrýnir Svandísi Svavarsdóttur sjávarútvegsráðherra harðlega fyrir áform ráðherrans um að taka aftur upp svæðisskiptingu í strandveiðikerfinu.

Nemendagarðar HV: kostnaður 782 m.kr.

Endanlegar tölur yfir fyrirhugaða nemendagarða Háskólaseturs Vestfjarða við Fjarðarstræti á Ísafirði eru að stærðin er um 1.600 fermetrar...

B/S Björg lögð af stað til Flateyrar

Um kl. 10:00 í morgun lagði B/S Björg 2542 úr höfninni á Rifi áleiðis til Flateyrar. Það eru félagar í Björgunarsveitunum fyrir vestan sem...

Von á mörgum skemmtiferðaskipum til Vesturbyggðar í sumar

Þrjú skemmtiferðaskip hafa komið til Vesturbyggðar það sem af er sumri og von er á sextán skipum til viðbótar. Hjörtur Sigurðsson, hafnarvörður Patreksfjarðar, segir...

Vallarstjóri á Olísvellinum við Torfnes

Knattspyrnudeild Vestra auglýsir starf vallarstjóra laust til umsóknar. Undir starfsskyldur vallarstjóra fellur allt starf sem fram fer á vallarsvæðinu...

Lengd ganganna 2.120,4 m í viku 18

Aðstæður í göngum eru áframhaldandi góðar og lengdust göngin í s.l. viku um 93,9 m. Lengd ganganna nú er þá orðin 2.120,4 m sem...

Nýjustu fréttir