Miðvikudagur 28. ágúst 2024

Bíldudalur: auglýsa nýja deiliskipulagstillögu fyrir skóla og íþróttir

Skipulags- og umhverfisráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir skóla, íþrótta- og þjónustusvæði á Bíldudal....

Global Water Dances – alþjóðlegur dansgjörningur í Selárdal

Laugardaginn 15. júní kl. 15 mun Listasafn Samúels taka þátt í heimsviðburðinum Global Water Dances sem er dansgjörningur sem fer fram samtímis á 170 stöðum í...

Alþingi: vill hækka veiðigjald um 7 milljarða kr.

Eyjólfur Ármannsson, alþm. Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi situr í fjárlaganefnd og hefur hann lagt fram breytingartillögur við frumvarpið í 8 liðum.

Þúsund fyrirtæki gjaldþrota síðasta árið

Gjaldþrot fyrirtækja voru 1.010 síðustu tólf mánuði, frá desember 2015 til nóvemberloka í ár og hafði fjölgað um 63% miðað við mánuðina tólf þar...

Aflaverðmæti jókst í fyrra en afli var minni

Heildaraflaverðmæti fyrstu sölu landaðs afla var rúmlega 148,3 milljarðar króna árið 2020 sem er 2% aukning frá fyrra ári.

Grásleppuvertíð að ljúka

Lok grásleppuvertíðar eru laugardaginn 12. ágúst á öllum veiðisvæðum að innanverðum Breiðafirði undanskildum en þar lýkur veiðum 31. ágúst.

Engar bætur vegna snjóflóða

Í Kastljósi RÚV í fyrrakvöld var viðtal við Viðar Kristinsson á Ísafirði sem fyrir tæpum tveimur árum lenti í snjóflóði í Eyrarfjalli ofan bæjarins....

Ferðþjónusta: Útflutningstekjurnar dragast saman um 6,5%

Í nýju riti hagdeildar Landsbankans er því spáð að samdráttur í ferðaþjónustu verði 34 milljarðar króna eða um 6,5% frá fyrra ári. Útflutningstekjur ferðaþjónustunnar...

Vísindaportið: Svæðisgarður og brothættar byggðir

Í næsta Vísindaporti föstudaginn 18. janúar verður gestur okkar Agnes Arnardóttir, ferðamálafræðingur frá Háskólanum á Hólum. Agnes hefur í gegnum árin unnið að mörgum...

Halla Hrund býður sig fram til forseta Íslands

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri og aðjúnkt við Harvard háskóla gefur kost á sér til embættis forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara...

Nýjustu fréttir