Miðvikudagur 28. ágúst 2024

Ófundinn í nauðgunarmáli

Ekki hefur tekist að hafa uppi á manni sem stefnt hefur verið í einkaréttarmáli og sakaður er um nauðgun á Ísafirði. Frá þessu er...

Karlakórinn syngur í Guðríðarkirkju

Karlakórinn Ernir syngur á fjórðu og síðustu vortónleikum sínum í Guðríðarkirkju í Reykjavík í kvöld. Áður hafði kórinn haldið vortónleika á Ísafirði, í Bolungarvík...

70% báta fóru yfir hámarkið

Um 70 prósent strandveiðibáta á svæði A veiddu meira en 650 kg hámarkið í slægðum afla sem má landa í hverri veiðiferð. Alls stunduðu...

Þrír handteknir í fíkniefnamáli

Á þriðjudag framkvæmdi lögreglan á Vestfjörðum húsleit í tveimur íbúðum á Ísafirði og handtók tvo karlmenn og eina konu í tengslum við rannsókn á...

Leigugreiðslur bókfærðar sem skuld Norðurtangans

Ísafjarðarbær hefur greitt Norðurtanganum ehf. 2,6 milljónir kr. í leigu fyrir geymsluhúsnæði fyrir Byggðasafn Vestfjarða. Þetta kemur fram í svari Gísla Halldór Halldórssonar, bæjarstjóra...

Útibúið lagt niður með táknrænum hætti

Sýslumaðurinn á Vestfjörðum ætlar sem kunnugt er að loka skrifstofu embættisins í Bolungarvík. Tveir starfsmenn hafa unnið á skrifstofunni og hafa þeir báðir sagt...

Verkfallið skýrir minna aflaverðmæti

Afla­verð­mæti íslenskra skipa í febr­úar var 5,8 millj­arðar króna sem er 53,6% minna en í febr­úar 2016. Þetta kemur fram í tölum sem Hag­stofa...

Stærsti fóðurprammi landsins

Arnarlax hf. á Bíldudal hefur tekið í notkun nýjan fóðurpramma sem getur blásið 720 kílóum af fóðri á mínútu, eða 43 tonnum á klukkustund....

„Það er ekki hægt að láta endalaust ljúga að okkur“

„Ég man ekki eftir því að embættismaður á Vestfjörðum hafi sent sérstakt bréf til síns ráðuneytis til að fá leyfi til að hætta að...

Vettvangsnám í 10 ár

10 ár eru á þessu ári frá því er samstarf hófst á milli Háskólaseturs Vestfjarða og School for International Training eða SIT líkt og...

Nýjustu fréttir