Föstudagur 26. júlí 2024

Hafís um 60 sjómílur frá landi og getur færst nær.

 Á gervitunglamyndum sést að mikill hafís er á svæðinu milli Grænlands og Íslands, að hluta innan miðlínu. Einng má gera...

Listamannaspjall – þrjár heimsálfur listakvenna í Edinborg

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði, í samstarfi við menningarmiðstöðina Edinborg, býður upp á listamannaspjall föstudaginn 20.október. Spjallið fer fram í Rögnvaldarsal og hefst klukkan 17. Gestavinnustofurnar...

Stækka Hólabúð

Nú er undirbúningur hafinn að stækkun húsnæðis Hólabúðar á Reykhólum. Verslunin og veitingasalan hjá hjónunum Ásu Fossdal og Reyni Þór Róbertssyni er í frekar...

Karlakórinn Ernir með aðventutónleika

Karlakórinn Ernir heldur um þessar mundir árlega aðventutónleika sína á norðanverðum Vestfjörðum. Frá því er þeir félagarnir byrjuðu að hefja upp raust sína í...

Styrkir til að gróðursetja milljón plöntur

Nýverið var sett á laggirnar verkefni sem kallast Nýmörk og er markmið þess að styrkja gróðursetningu á um einni milljón trjáplantna víðs...

Pétur Georg Markan nýr samskiptastjóri Biskupsstofu

Pétur Georg Markan hefur verið ráðinn samskiptastjóri Biskupsstofu. Pétur hefur undanfarin ár starfað sem sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, ásamt því að leiða Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofu. Áður starfaði...

Árneshreppur: Verslunin opnuð í dag

Verzlunarfjelag Árneshrepps opnar formlega verslun með pompi og prakt í dag  mánudaginn, 24. júní kl 13.00 Af því tilefni verður haldin opnunarveisla þar sem Sigurður Ingi...

Eldur kom upp fjölbýlishúsi

Eld­ur kom upp í íbúð fjöl­býl­is­húss á Hlíðarvegi á Ísaf­irði rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Einn var í íbúðinni þegar eld­ur­inn kom upp...

Tálknafjarðarkirkja

Tálknafjarðarkirkja er byggð á vegum Stóru-Laugardalssóknar. Var fyrsta skóflustungan tekin þann 6. maí árið 2000 af biskupi Íslands, herra Karli Sigurbjörnssyni, ásamt Eydísi Huldu...

Ekki komið leyfi eftir sex ára vinnu

Á ann­an tug um­sókna um starfs- og rekstr­ar­leyfi fyr­ir sjókvía­eldi er í vinnslu hjá Mat­væla­stofn­un og Um­hverf­is­stofn­un. Þrjú leyf­anna verða vænt­an­lega gef­in út á...

Nýjustu fréttir