Miðvikudagur 28. ágúst 2024

Landsbyggðin svartsýnni á efnahagsstöðuna

Rúmlega tveir af hverjum þremur Íslendingum (70%) telja efnahagsstöðuna á Íslandi í dag vera góða. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem framkvæmd...

Mýsnar í Súðvík dúkka upp á nýjum stöðum

Þorsteinn Haukur Þorsteinsson og Lilja Kjartansdóttir í Súðavík senda nú frá sér nýja hljóðbók um Sigfús Músason, Fjólu konu hans og músaungana þeirra, en...

Herðir á frostinu 

Á fyrsta degi marsmánaðar er hann lagstur í norðan- og norðaustanáttir með hefðbundnu vetrarveðri: éljum eða snjókomu á Norður- og Austurlandi, en að mestu...

Bolungavíkurhöfn: 953 tonn í mars

Alls bárust 953 tonn að landi í Bolungavíkurhöfn í marsmánuði. Togarinn Sirrý ÍS var langaflahæst með 528 tonn í 6 veiðiferðum....

Norrænt samstarf

Norræna ráðherranefndin, vinnuhópur um líffræðilega fjölbreytni og menningarminjar (NBM),  opið er fyrir umsóknir um styrki 2023. Umsóknarfrestur er til  24. maí 2022. 

Lengjudeildin: Vestri upp í 5. sætið

Vestri er með 23 stig og er komið upp í 5.sæti Lengjudeildarinnar eftir sigur á liði Selfoss í gærkvöldi á Olísvellinum á...

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu tekur til starfa

Þann 1. apríl sl. tóku gildi ný lög um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu. Um er að ræða nýja þjónustu- og þekkingarstofnun sem...

Knattspyrna: Vestri mætir Þrótti á morgun

Lið Vestra í Lengjudeild karla fær á morgun, miðvikudag, Þrótt í Vogum í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði. Leikurinn hefst kl...

ADHD fullorðinna

Út er komin bókin ADHD fullorðinna fyrir þá sem vilja skilja og ná betri tökum á ADHD einkennum sínum.Bókin varpar ljósi á...

Global Water Dances – alþjóðlegur dansgjörningur í Selárdal

Laugardaginn 15. júní kl. 15 mun Listasafn Samúels taka þátt í heimsviðburðinum Global Water Dances sem er dansgjörningur sem fer fram samtímis á 170 stöðum í...

Nýjustu fréttir