Föstudagur 26. júlí 2024

Jólasvínið eftir J.K. Rowling

Þann 12. október kemur Jólasvínið eftir J.K. Rowling út á sama tíma um allan heim. Þetta er fyrsta...

Skjaldborgarhátíðin að vanda um hvítasunnuna

Á dögunum undirritaði Orkubú Vestfjarða þriggja ára styrktarsamning við forsvarskonur Skjaldborgar, sem er hátíð íslenskra heimildamynda. „Það er ómetanlegt að fá langtímavilyrði fyrir stuðningi...

Almenningssamgöngur – Norðanverðir Vestfirðir ekki með

Vegagerðin býður út og hefur umsjón með samningum á 25 akstursleiðum almenningsvagna milli byggða á landsbyggðinni. Vegagerðin sinnir bæði beinum rekstri en...

Fiskmarkaður Vestfjarða kaupir 48% í FMS

Fiskmarkaður Vestfjarða ehf í Bolungavík hefur keypt 48% hlut í MS hf og hafa fyrirtækin verið sameinuð undir nafni FMS. Samúel Samúelsson...

Lögreglan fær að rannsaka farsíma

Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur fengið heimild frá Hæstarétti til að rannsaka gögn úr farsímum tveggja grunaðra fíkniefnasala. Par var handtekið í maílok og fundust...

Fyrirtækjakönnun landshlutanna árið 2019

Vestfjarðastofa er þátttakandi í fyrirtækjakönnun landshlutanna sem Vífill Karlsson hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi hefur unnið um nokkurra ára skeið. Könnunin hefur verið send...

Vestfjarðastofa:fyrirtækjakönnun

Fréttatilkynning frá Vestfjarðastofu: Fyrir nokkrum vikum síðan bauð Vestfjarðastofa öllum virkum vestfirskum fyrirtækjum að vera með í fyrirtækjakönnun Landshlutasamtaka sveitarfélaganna. Vill Vestfjarðastofa minna þau fyrirtæki...

Ísafjarðarbær: samstarf við Arctic Fish um staðarvalsgreiningu

Arctic Fish hefur sent Ísafjarðarbæ erindi og óskað eftir því að hafin verði formleg vinna milli Ísafjarðarbæjar og Arctic Fish að staðarvalkostagreiningu fyrir framtíðarþarfir fyrirtækisins. Shiran Þórisson,...

Lóan er komin

Lóan er komin til Vestfjarða. Að minnsta kosti 20 heiðlóur sáust í botni Skutulsfjarðar á laugardaginn. Á þessari mynd Cristian Gallo má sjá lóuna spígspora í botni...

Metfjöldi umsókna í Þróunarsjóð Flateyrar

Tuttugu og átta umsóknir af ýmsu tagi bárust í Flateyrarsjóðinn aður en en umsóknarfrestur rann út síðastliðinn þriðjudag. Verkefnin snúa mörg að...

Nýjustu fréttir