Miðvikudagur 28. ágúst 2024

Patrekshöfn: 615 tonn í janúar

Alls bárust 615 tonn af bolfiski að landi í Paatrekshöfn í janúar. Vestri BA var á botnfiskveiðum og aflaði 250 tonn. Línuaflinn...

Messuferð í Aðalvík á laugardaginn

Messað verður í kirkjunni að Stað í Aðalvík laugardaginn 22. júní kl. 14:30. Prestur er séra Magnús Erlingsson. Bátur...

Hlýtt ár að baki

Árið 2017 er í 10-12 sæti á því sem Trausti Jónsson veðurfræðingur kallar Stykkishólmshitalínuritið. Veðurmælingar á Íslandi hófust í Stykkishólmi og nær línuritið aftur...

Hvassviðri eða stormur fram á morgundaginn

Á Vestfjörðum er vaxandi suðaustanátt og upp úr hádegi má búast við 15-23 m/s og rigningu með köflum. Heldur áfram að bæta í vind...

Listamannaspjall í Rögnvaldarsal

Fimmtudaginn 10. maí kl. 16:00 bjóða gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði í samvinnu við Menningarmiðstöðina Edinborg uppá listamannaspjall. Spjallað verður við margmiðlunarlistamanninn Cody Kauhl í...

ALLT Í BLÓMA

Út er komin bókin Allt í blóma – pottablómarækt við íslenskar aðstæður eftir Hafstein Hafliðason. Hafsteinn er margverðlaunaður fyrir...

Skemmtiferðaskip: tekjur innlendra þjónustuaðila áætlaðar 52 milljarðar króna í ár

Eftir öflun upplýsinga frá helstu þjónustuaðilum skemmtiferðaskipanna innanlands um eigin tekjur þeirra á þessu ári af viðskiptum við skipin áætlar Ferðamálastofa að beinar...

Lokunar- og tekjufallsstyrkir: innan við 1% til Vestfjarða

Í greiningu Fjármála- og efnahagsráðuneytisins fyrir Bæjarins besta á tekjufalls- og viðspyrnustyrkjum kemur fram að 1% af tekjufallsstyrkjunum er greitt fyrirtæki á...

Gallerí úthverfa: sýningin tímaflakk á laugardaginn

Laugardaginn 11. júní kl. 16 verður opnun sýning á verkum Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið TÍMAFLAKK og...

Bolungavíkurhöfn: 953 tonn í mars

Alls bárust 953 tonn að landi í Bolungavíkurhöfn í marsmánuði. Togarinn Sirrý ÍS var langaflahæst með 528 tonn í 6 veiðiferðum....

Nýjustu fréttir