Neita sér um heilbrigðisþjónustu sökum kostnaðar

Konur eru líklegri en karlar til að neita sér um heilbrigðisþjónustu sökum kostnaðar er fram kemur í frétt á vef Hagstofu Íslands um niðurstöður...

Lentu í snjóflóði í Botnsdal

Fjórir fjallaskíðamenn lentu í snjóflóði í Botnsdal á áttunda tímanum í gærkvöldi. Þrír mannanna lentu í flóðinu sem var tugir metra á breidd, en...

Ómskoðað í Árneshreppi

Í gær var verið að ómskoða fé hjá bændum á fjórum bæjum í Árneshreppi: Melum, Steinstúni, Árnesi og í Litlu-Ávík. Í ómskoðuninni eru taldir...

Sirrý aflahæst í Bolungarvík

Skuttogarinn Sirrý ÍS 36 var aflahæsta skipið sem landaði í Bolungarvíkurhöfn á síðasta ári. Afli skipsins var rúmlega 3.700 tonn. Jakob Valgeir ehf. gerir...

Systkinin unnu Strompaskautið

Ísfirsku systkinin Gísli Einar og Katrín Árnabörn sigruðu í göngumótinu Strompaskauti sem skíðagöngufélagið Ullur hélt í Bláfjöllum á laugardaginn. Í kvennaflokki voru gengnir 15...

Skólpmál í kastljósi á degi vatnsins

Alþjóðlegi dagur vatnsins er í dag en hann er haldinn 22. mars ár hvert. Honum er ætlað að varpa ljósi á mikilvægi ferskvatns og...

Hótelherbergjafjöldi tvöfaldast að tölu

Fjöldi heils­árs­hót­el­her­bergja á land­inu hef­ur meira en tvö­fald­ast frá alda­mót­um og nýt­ing þeirra batnað. Rúm­lega átta þúsund hót­el­her­bergi voru til á land­inu und­ir lok...

Samskip flytja tónlist á Aldrei fór ég suður

Samskip hafa um langt skeið stutt við bakið á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður sem verður haldin á Ísafirði um páskana. Ekki verður brugðið...

Síðasta kvöldmáltíðin í Bolungarvík á skírdag

Það er oft mikið um líf og fjör í kringum páskana á norðanverðum Vestfjörðum og geta heimamenn og gestir valið úr fjölda spennandi viðburða...

Níu af tíu með skráðan tannlækni

Um 91% barna sem eiga rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum eru nú skráð hjá heimilistannlækni. Þetta kemur fram í skýrslu Ríkisendurskoðunar um eftirfylgni við átaksverkefni...

Nýjustu fréttir