Föstudagur 26. júlí 2024

Styrkur frá Forriturum framtíðarinnar

Úthlutun úr sjóði Forritara framtíðarinnar hefur nú farið fram og styrkti sjóðurinn 18 skóla víðs vegar um landið og í þeim hópi...

Bolungavík: Jólabingó Sjálfsbjargar í dag

Sjálfsbjörg í Bolungarvík heldur jólabingó í Félagsheimili Bolungarvík í dag, laugardaginn 16 nóv. kl 14:00. Skólakrakkar selja veitingar í hléi. Flottir vinningar í boði. Verð við inngang...

Fallið frá orkuskerðingu á stórnotendur og fjarvarmaveitur

Landsvirkjun hefur fallið frá skerðingum á afhendingu raforku til stórnotenda og fjarvarmaveitna, í ljósi batnandi vatnsbúskapar síðustu daga. Fyrir helgi var fallið...

Tólf lyklar – bók fyrir fólk af erlendum uppruna

Næsta fimtudag, 25. júlí klukkan 14:45 verður Kristín Guðmundsdóttir höfundur bókarinnar Tólf lykar með bókakynningu á Háskólasetri Vestfjarða. Bókin er fyrir fólk...

Framúrskarandi skólastarf í Ísafjarðarbæ

Fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar óskar eftir ábendingum um framúrskarandi skólaumhverfi í leikskólum, grunnskólum og dægradvöl Ísafjarðarbæjar skólaárið 2020-2021. Ábendingarnar mega koma úr skólasamfélaginu, frá...

Vanþakklátur hvalur í nauðum

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar bárust síðdegis í gær upplýsingar frá formanni björgunarsveitar Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Þingeyri að sést hefði til hnúfubaks á Dýrafirði sem virtist vera...

Vesturbyggð: vilja ofanflóðavakt á Raknadalshlíð

Bæjarráð Vesturbyggðar ræddi í vikunni öryggismál vegfarenda á Raknadalshlíð og Kleifarheiði. Raknadalshlíð er norðan megin i Patreksfirðinum frá Kleifaheiðinni og út...

Vestri upp í 1. deild

Knattspyrnulið Vestra vann sér sæti í fyrstu deildinni á næsta leiktímabili með stórsigri á Tindastól frá Sauðárkróki í dag á Torfnesvelli. Vestri sigraði 7:0 eftir...

Sigurvon er með símasöfnun fram til 1. desember

Krabbameinsfélagið Sigurvon hefur hafið söfnun til styrktar fjölskyldum sem glíma við krabbamein. Söfnunin fer fram í gegnum síma og er opin til 1. desember....

Bolungavíkurhöfn: 203 tonn í síðustu viku

Liðlega 335 tonnum var landað í Bolungavíkurhöfn í síðustu viku. Sirrý ÍS landaði 110 tonnum, Ásdís ÍS 17 tonnum og Þorlákur ÍS 14 tonnum....

Nýjustu fréttir