Miðvikudagur 28. ágúst 2024

Rammaáætlun um fiskeldi æskileg

Að mati Guðna Guðbergssonar, sviðstjóra ferksvatnslífríkis hjá Hafrannsóknastofnun, þar að hægja á leyfisveitingum fyrir laxeldi í sjó á meðan reynsla fáist af við Ísland.„Það...

Græmbók um fjarskipti: stöðumat og valkostir

Birt hefur verið á vef stjórnvalda grænbók um fjarskipti. Í grænbók er greining á stöðu fjarskipta með stöðumati og farið yfir helstu...

Kynningarfundur um stefnumótun í lagareldi haldinn 4. október

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun kynna drög að nýrri stefnumótun lagareldis sem unnin hefur verið á vegum matvælaráðuneytisins. Kynningin...

Bjart framundan í efnahagslífinu

Samkvæmt hagspá hagfræðideildar Landsbankans er bjart framundan í íslensku efnahagslífi og líklegt að áframhald verði á þeim lífskjarabata sem verið hefur síðustu ár. Hagfræðideildin...
video

Brimbrettakappar glíma við vestfirskar öldur í nýrri mynd

Vestfirskt landslag leikur stórt hlutverk í nýrri heimildarmynd „Under an Arctic sky“ sem könnuðurinn og ljósmyndarinn Chris Burkard vinnur í samstarfi við kvikmyndagerðamanninn Ben...

Messuferð í Aðalvík á laugardaginn

Messað verður í kirkjunni að Stað í Aðalvík laugardaginn 22. júní kl. 14:30. Prestur er séra Magnús Erlingsson. Bátur...

Hlýtt ár að baki

Árið 2017 er í 10-12 sæti á því sem Trausti Jónsson veðurfræðingur kallar Stykkishólmshitalínuritið. Veðurmælingar á Íslandi hófust í Stykkishólmi og nær línuritið aftur...

Hvassviðri eða stormur fram á morgundaginn

Á Vestfjörðum er vaxandi suðaustanátt og upp úr hádegi má búast við 15-23 m/s og rigningu með köflum. Heldur áfram að bæta í vind...

Samfylkingin mótmælir hækkun á gjaldskrá Póstsins

Félagsfundur Samfylkingarinnar á Vestfjörðum, sem haldinn var í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í gær, miðvikudaginn 10. nóvember 2021, mótmælir harðlega...

Patrekshöfn: 615 tonn í janúar

Alls bárust 615 tonn af bolfiski að landi í Paatrekshöfn í janúar. Vestri BA var á botnfiskveiðum og aflaði 250 tonn. Línuaflinn...

Nýjustu fréttir