Fylgið hrynur af Bjartri framtíð og Viðreisn

Hvorki Björt Framtíð né Viðreisn kæmu manni á þing ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis, sem birt er...

Ísfirðingur í námunda við árásina í London

Ísfirðingurinn Kristinn Hermannsson, sem nú starfar sem lektor við háskólann í Glasgow, var staddur í breska þinghúsinu þegar árásin var gerð í nágrenni Westminster...

Vindasamt næstu daga

Frá fimmtudegi til laugardags er útlit fyrir að lengst af verði hvassviðri eða stormur á landinu. Skiptist á sunnanátt með rigningu og hlýindum annars...

Skemmtikvöld Lions haldið á Hlíf

Á föstudagskvöld verður árlegt skemmtikvöld Lions haldið á Hlíf. Skemmtikvöldið sem hefur verið haldið allar götur frá því er Hlíf tók til starfa, hefur...

Færðu hjúkrunarheimilinu lyfjadælu

Kvenfélagið Brautin í Bolungarvík afhenti á dögunum hjúkrunarheimilinu Bergi lyfjadælu að gjöf. Lyfjadælan er stafræn og eykur öryggi og þægindi í lyfjagjöfum fyrir sjúklinga....

List fyrir alla auglýsir eftir verkefnum

List fyrir alla auglýsir nú eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn. List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum mennta-...

Umfjöllun um Bræðratungu í Kastljósi í kvöld

Í Kastljósi kvöldsins á RÚV mun verða rætt við Guðmund Halldórsson skipstjóra um veru Halldóru dóttur hans á vistheimilinu Bræðratungu á Ísafirði. Halldóra sem...

Ljósleiðaravæðing í Reykhólahreppi

Á dögunum boðaði sveitarstjórn Reykhólahrepps til íbúafundar þar sem áform um ljósleiðaravæðingu hreppsins var kynnt. Til stendur að leggja tæpa 74 km af ljósleiðara...

Íbúasamráð í Ísafjarðarbæ

Á laugardaginn efnir Ísafjarðabær til málþings um íbúasamráð, það er haldið í Edinborgarhúsinu og er öllum opið. Fyrsta mál á dagskrá er erindi bæjarstjórans...

Aðalfundur skátafélagsins í kvöld

Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan á Ísafirði heldur aðalfund sinn í skátaheimilinu að Mjallargötu klukkan 20 í kvöld, miðvikudag. Eru allir yngri sem eldri skátar velkomnir til...

Nýjustu fréttir