Föstudagur 26. júlí 2024

Vill aðgangsstýringu inn í friðlandið

Ráðherra ferðamála vonast til þess að landeigendur og ríkisvaldið komist að samkomulagi um aðgangsstýringu að Hornströndum. Tæplega tvö hundruð farþegar fransks skemmtiferðaskips gengu á...

Málefni skjalageymslunnar komin í hnút

Ísafjarðarbær hefur ekki staðið við leigusamning við Hraðfrystihúsið Norðurtanga ehf. (HN) eftir því sem kemur fram í bréfi lögmanns HN til Ísafjarðarbæjar. Bærinn og...

Ný bók frá Vestfirska forlaginu:100 Vestfirskar gamansögur 2. bók.

Enn fer Vestfirska forlagið á flot með gamansögur úr hinum mikla þjóðsagnabanka af Vestfirðingum, en gamansemin er einmitt lífselexír margra þeirra. Sagnirnar eru hluti...

Útilokar ekki hærri veiðigjöld á stærri útgerðir

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í Morgunútvarpi Rásar tvö spurð út í frétt í Morgunblaðinu í dag um að veiðigjöld á litlar og meðalstórar útgerðir...

Útflutningsverðmæti eldisafurða aldrei meiri en 2022

Alls voru flutt út rúmlega 43 þúsund tonn af eldisafurðum á árinu 2022, sem er met. Þar af nam útflutningur á eldislaxi...

Pigeon International Film Festival (PIFF) verður á Ísafirði 12.-15. október

Hátt í 50 myndir frá öllum heimshornum hafa verið valdar á kvikmyndahátíðina Pigeon International Film Festival (PIFF) sem fer fram á Ísafirði...

70 ár síðan þrír Ísfirðingar kepptu á vetrarólympíuleikunum í Osló

Gunnar Pétursson er Ísfirðingum að góðu kunnur, ekki síst vegna afreka sinna í skíðaíþróttinni en hann var á sínum tíma einn allra...

Sömu reglur um íþróttastarf barna og ungmenna innan sem utan skóla

Sú breyting hefur nú átt sér stað að fyrirkomulag íþróttakennslu barna og ungmenna fellur nú undir almenna reglugerð um takmörkun á samkomum...

Samgöngunefnd Fjórðungssambandsins vill aukna vetrarþjónustu

Samgöngunefndin ályktaði um vetrarþjónustu á fundi sínum í byrjun mars. Samgöngunefndin harmar að fjárveitingar til vetrarþjónustu eru ekki aðlagaðar að ástandi...

Hrognkelsi í sviðsljósi Vísindaports

Hrognkelsi verða í sviðsljósinu í Vísindaporti vikunnar hjá Háskólasetri Vestfjarða en þar mun James Kennedy, fiskiíffræðingur við Hafrannsóknastofnunina, flytja fyrirlestur um hrognkelsaveiðar við Ísland....

Nýjustu fréttir