Miðvikudagur 28. ágúst 2024

Jafnréttisþing Strandabyggðar haldið í dag

Í dag klukkan 13-15 fer fram Jafnréttisþing Strandabyggðar í Félagsheimilinu á Hólmavík. Þingið er samvinnuverkefni Félagsþjónustunnar og Grunnskólans á Hólmavík. Fyrirlesarar verða af báðum kynjum og...

Kostnaður við hvern grunn­skóla­nema 1,8 millj­ón­ir

Hag­stofa Íslands hef­ur áætlað meðal­rekstr­ar­kostnað á hvern nem­anda í öll­um grunn­skól­um sem rekn­ir eru af sveit­ar­fé­lög­um lands­ins  fyr­ir þetta ár. Sam­kvæmt út­reikn­ing­um stofn­un­ar­inn­ar er...

Strandveiðikvótinn aukinn

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að auka aflaheimildir til strandveiða um 560 tonn og verða strandveiðiheimildir því 9.760 tonn á þessari vertíð. Í tilkynningu...

Hvessir af suðvestri á morgun

Veðurstofan spáir vestlægri eða breytilegri átt, 3-10 m/s og súld eða rigningu með köflum á Vesturlandi og sums staðar slyddu á norðvestanverðu landinu, en...

Rammaáætlun um fiskeldi æskileg

Að mati Guðna Guðbergssonar, sviðstjóra ferksvatnslífríkis hjá Hafrannsóknastofnun, þar að hægja á leyfisveitingum fyrir laxeldi í sjó á meðan reynsla fáist af við Ísland.„Það...

Kynningarfundur um stefnumótun í lagareldi haldinn 4. október

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun kynna drög að nýrri stefnumótun lagareldis sem unnin hefur verið á vegum matvælaráðuneytisins. Kynningin...

Bjart framundan í efnahagslífinu

Samkvæmt hagspá hagfræðideildar Landsbankans er bjart framundan í íslensku efnahagslífi og líklegt að áframhald verði á þeim lífskjarabata sem verið hefur síðustu ár. Hagfræðideildin...
video

Brimbrettakappar glíma við vestfirskar öldur í nýrri mynd

Vestfirskt landslag leikur stórt hlutverk í nýrri heimildarmynd „Under an Arctic sky“ sem könnuðurinn og ljósmyndarinn Chris Burkard vinnur í samstarfi við kvikmyndagerðamanninn Ben...

Bolungavíkurhöfn: 2.171 tonn í ágúst

Óvenjumikill afli barst að landi í Bolungavík í ágústmánuði. Alls var landað 2.171 tonnum af bolfiski. Athyglisvert er að línuafli var...

Vellíðan í lífi og starfi – Tekist á við streitu og kulnun

Á morgun fimmtudaginn 7. og þriðjudaginn 12. nóvember kl. 20-22 verður Helena Jónsdóttir sálfræðingur með námskeið um streitu og kulnun hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða á...

Nýjustu fréttir