Stormur í dag og á morgun

Suðvestan stormurinn sem geisað hefur á landinu er nú í rénum. Lægðin sem honum olli fer norður á bóginn og fjarlægist landið, en þegar...

10% aflasamdráttur á fyrstu sex mánuðunum

Heildarafli íslenska flotans á fyrri helmingi fiskveiðiársins, frá 1. september 2016 til loka febrúar 2017, var um 48 þúsund tonnum minni en á sama...

Grásleppan á uppleið

Verð fyrir grásleppu fer nú smám saman hækkandi.  Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir í samtali við fréttastofu RÚV að verðið nálgist 180 krónur...

Eitt stærsta verkefni ferðaþjónustunnar

Ferðamálastofa hefur gengið til samninga um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana (e. Destination Management Plan) í öllum landshlutum. Þetta er eitt stærsta verkefni á sviði ferðaþjónustu...

Ísafjarðarbær og Viðlagatrygging semja um bætur

Niðurstaða er komin í bótakröfu Ísafjarðarbæjar á hendur Viðlagatryggingu Íslands vegna tjóns sem hlaust á eigum bæjarins í vatnsflóðunum 8. febrúar 2015. Viðlagatrygging greiðir...

Djassveisla á Húsinu

Það verður sannkölluð djassveisla á Húsinu á Ísafirði í kvöld þegar hljómsveitirnar Equally Stupid og Tríó Alex Jønsson troða upp. Hljómsveitin Equally Stupid er...

Grágæsin komin

Grágæsin er komin til Vestfjarða. Á vef Náttúrustofu Vestfjarða segir að í síðustu viku hafi Guðbrandur Sverrisson á Bassastöðum við Steingrímsfjörð séð átta gæsir...

Líffræðilegur fjölbreytileiki grunnvatns í Vísindaportinu

Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða þessa vikuna mun Daniel P. Govoni, vatnalíffræðingur og doktorsnemi við Háskólann í Alaska, fjalla um rannsókn sína á líffræðilegum fjölbreytileika...

Töfraflautan sýnd á Ísafirði

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík flytur Töfraflautu Mozarts í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þann 7. apríl næstkomandi. Óperan verður flutt í íslenskri þýðingu og er í...

302 milljóna lántaka

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að taka 302 milljóna kr. lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga. Lántakan er til að endurfjármagna hluta afborgana langra lána sveitarfélagsins hjá...

Nýjustu fréttir