Miðvikudagur 28. ágúst 2024

Framkvæmdir í fullum gangi

Framkvæmdir fyrir ofan Brellur á Patreksfirði eru í fullum gangi þar sem setja á tvær 120 m langar snjósöfnunargrindur og fimm vindkljúfa til að...

Plastmengun í forgrunni á degi hafsins

Alþjóðlegur dagur hafsins er í dag en hann er haldinn 8. júní ár hvert. Yfirskrift dagsins í ár er „Okkar höf, okkar framtíð“. Á...

Íbúaþing í Árneshreppi

Íbúaþing verður haldið í Árneshreppi dagana 12. og 13. júní. Þingið verður haldið í félagsheimilinu í Árnesi og er ætlað fyrir íbúa og þá...

Reykjavíkurborg vill sekta bíla á nagladekkjum

Reykjavíkurborg hefur óskað eftir því við samgönguráðherra að sett verði lög sem heimili sveitarfélögum að sekta þá sem aka á nagladekkjum.  „Þannig að sveitarstjórnum...

Ferðablaðið Vestfirðir komið á stjá

Vestfirðir, okkar eina sanna ferðablað flýgur nú um sveitir og er fagurt sem aldrei fyrr. Stútfullt blað af fallegum myndum og skemmtilegum og fjölbreyttum...

Baráttukonan Karitas

Í sarpi RÚV má nú nálgast þátt um vestfirsku baráttukonuna Karitas Skarphéðinsdóttur. Þátturinn er hluti af þáttaröðinni „Útvarp sem skapandi miðill, þættir af mannabyggð og...

Neyðarkall frá Háskólasetri

Enn er eftir að finna húsaskjól fyrir nokkra háskólanema sem koma í vettvangsnám til Ísafjarðar frá 18. júní – 5. júlí. Á heimasíðu háskólasetursins...

Pólitíkusar komnir á stjá

Nú eru þingið komið í sumarfrí og þá má búast við að þingmenn láti á sér kræla innan um kjósendur. Guðjón Brjánsson þingmaður Samfylkingar...

Sjómannadagur framundan

Sjómannadagurinn er næsta sunnudag og víða verður mikið um dýrðir. Á Patreksfirði er hefð fyrir miklum hátíðarhöldum og á því verður engin undantekning að...

Framlög til Hendingar samþykkt í bæjarstjórn

Á fundi bæjarstjórna þann 1. júní var samþykktur viðauki við fjárhagsáætlun vegna samnings við Hestamannafélagið Hendingu um byggingu reiðskemmu. Um er að ræða 15.000.000...

Nýjustu fréttir