Föstudagur 26. júlí 2024

Bæjarins besta 36 ára í dag

Þann 14. nóvember 1984 hóf Bæjarins besta á Ísafirði göngu sína. Það var um margra ára skeið gefið út sem vikublað og fyrst selt...

Bolungarvíkur golfmót fyrir sunnan

Á morgun fer fram fyrsta Bolungarvíkur golfmótið sunnan heiða, og keppt verður á hinum stór glæsilega Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi.   50 leikmenn eru skráðir til...

Ný umferðarlög – lækkun áfengismagns

Samgönguráðherra hefur lagt fram ffrumvarp til nýrra umferðarlaga. Víðtækt samráð var viðhaft við undirbúning frumvarpsins og bárust 52 umsagnir við fyrstu drögin frá hagsmunaaðilum,...

Stofnsetning þjóðskógar á Vestfjörðum á næstu árum

Fram kemur í fundargerð bæjarráðs Ísafjarðarbæjar að forsvarsmenn Skógræktarinnar séu væntanlegair til Vestfjarða dagana 3. til 8. september. Við það tilefni munu Þröstur Eysteinsson,...

Atvinnuleysi fer vaxandi en er minnst á Vestfjörðum

Almennt atvinnuleysi var 8,5% í ágúst sem er nokkur aukning frá fyrri mánuðum. Atvinnuleysið var 7,9% í júlí, 7,5% í júní og 7,4% í...

Lítið eftir af þorskkvóta fiskveiðiársins og verð á þorski hátt

Lítið er eft­ir af þorskkvóta fisk­veiðiárs­ins 2022/​2023 eða rúmlega 11 þúsund tonn af þeim 168 þúsund tonnum sem úthlutað var.

Húðvaktin veitir nýja fjarlækningaþjónustu í húðlækningum

Húðvaktin er fjarlækningaþjónusta sem opnaði þann 3. janúar síðastliðinn og er fyrsta þjónusta sinnar tegundar á Íslandi. Bjarni Kristinn Eysteinsson framkvæmdastjóriHúðvaktarinnar segir...

Háafell kærir leyfi Arctic Fish í Ísafjarðardjúpi

Háafell ehf hefur kært til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál leyfi sem Arctic Fish fékk til laxeldis í Ísafjarðardjúpi fyrir 8.000 tonna...

Kolefnisspor laxeldis aðeins 11% af kindakjötsframleiðslu

Landssamband fiskeldisstöðva óskaði eftir því við Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. (Environice) að reikna út kolefnisspor sjókvíeldis á Íslandi og benda á raunhæfar leiðir til kolefnisjöfnunar. Meginniðurstaða...

Tökum upp tólið og hringjum í fólk

Nokkur fjöldi fólks er í áhættuhópi fyrir COVID-19 og veigrar sér við að fara út úr húsi til að blanda geði við aðra....

Nýjustu fréttir