Gefa bílbeltanotkun sérstakan gaum

Aldrei er of oft minnt á mikilvægi þess að ökumenn og farþegar noti öryggisbelti, og börn viðeigandi öryggisbúnað. Ekki síður að ökumenn einbeiti sér...

Vonast eftir Páli seinnipartinn í sumar

Vonir standa til að nýr Páll Pálsson ÍS komi til heimahafnar á Ísafirði í sumar. Þegar Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. tilkynnti nýsmíðin í júní...

Tekið að krauma í Suðupottinum

Suðupottur sjálfbærra hugmynda er verkefni sem nú er í fullum gangi í Skóbúðinni á Ísafirði. Gestir og gangandi geta rekið inn nefið hvenær sem...

Hópmálsókn gegn laxeldinu fær ekki flýtimeðferð

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði beiðni Jón Steinars Gunnlaugssonar hæstaréttarlögmanns um flýtimeðferð á stefnu málsóknarfélagsins Náttúruverndar 1 á hendur Matvælastofnun, Umhverfisstofnun og Arnarlaxi hf. á Bíldudal....

Jarðarstund fagnað á Vestfjörðum sem víðar

Jarðarstund verður á laugardagskvöldið, en henni er ætlað að hvetja íbúa heims til aðgerða gegn loftlagsbreytingum með því að slökkva ljósin í eina klukkustund....

1.200 milljónir til vegamála

Rík­is­stjórn­in hef­ur samþykkt að veita 1200 millj­ón­um til viðbót­ar til vega­mála. Meðal verk­efna sem ráðist verður í á grund­velli þess­ara fjár­muna verða verk­efni í...

Unglingaflokkurinn á sviðið

Þótt keppnistímabili meistaraflokks karla í körfubolta sé lokið er unglingaflokkur enn að í Íslandsmótinu. Unglingaflokkur er skipaður leikmönnum 21 árs og yngri, en að...

Orkubúið ekki verið afskipt

Orkubú Vestfjarða hefur ekki verið afskipt þegar kemur að veitingu rannsóknarleyfa vegna vatnsaflsvirkjana á Vestfjörðum. Þetta kemur fram í svari Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur,...

Harmonikkuball í Edinborg

Á sunnudag verður harmonikkuball í Edinborgarhúsinu. Ballið er upp á gamla mátann, þar sem dansað er um miðjan dag og boðið upp á dýrindis...

Kristján ráðinn framkvæmdastjóri LF

Kristján Þ. Davíðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva. Hann er fæddur á Þingeyri og nam sjávarútvegsfræði við Sjávarútvegsháskóla Noregs í Tromsö. Kristján hefur...

Nýjustu fréttir