Miðvikudagur 28. ágúst 2024

„Ókrýndur meistari hinnar óbeizluðu hugsunar“

„Með Óratorreki gerist Eiríkur Örn ókrýndur meistari hinnar óbeizluðu hugsunar í íslenskum ljóðaskáldskap. Að vísu hefur samkeppnin daprast, eftir að þá Steinar Sigurjónsson og...

Sex mánaða skilorð fyrir líkamsárás

Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt 19 ára gamlan mann í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og fyrir brot gegn valdstjórninni. Líkamsárásin átti...

Verkefni út á land í stað miðstýringar

Bæjarráð Bolungarvíkur tekur undir áhyggjur sem birtast í ársskýrslu Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða um að verkefni séu í auknum mæli flutt frá heilbrigðiseftirlitum á landsbyggðinni og...

Sumarið komið

Eftir hryssingslegt veður síðustu daga er allt útlit fyrir að sumarið sé komið, um stundarsakir í það minnsta. Veðurstofan spáir austægri eða breytilegri átt...

Heimagisting einfölduð

Krafa um starfsleyfi heilbrigðisnefndar vegna heimagistingar hefur verið felld niður með breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, sem samþykkt var á Alþingi í...

Fjölmennustu búðirnar frá upphafi

Fimm daga Körfuboltabúðum Vestra lauk á sunnudag og voru þetta stærstu búðirnar frá upphafi. Hátt í 160 voru skráðir í stóru búðirnar fyrir 10-16...

5% hagvöxtur á fyrsta ársfjórðungi

Landsframleiðsla á fyrstu þremur mánuðum ársins jókst að raungildi um 5% frá sama ársfjórðungi í fyrra. Hagvöxtur var því 5% á fyrsta ársfjórðungi. Þetta...

Adam Smári áfram með Vestra

Framherjinn Adam Smári Ólafsson hefur samið við körfuknattleiksdeild Vestra um að leika áfram með liðinu á komandi tímabili. Adam Smári kom til Vestra frá...

Bolungarvíkurkaupstað afhent málverk af Einari Guðfinnssyni

Guðmundur Halldórsson skipstjóri í Bolungarvík mun nú á sjómannadaginn afhenda Bolungarvíkurkaupstað að gjöf portrettmálverk sem hann hefur látið mála af móðurbróður sínum, Einari Guðfinnssyni...

Matthías sá eini í Meistaradeildinni

Útlit er fyrir að einungis einn íslenskur knattspyrnumaður komi við sögu í forkeppni Meistara­deild­ar Evrópu með erlendu liði í sumar. Á vef Morgunblaðsins er...

Nýjustu fréttir