Föstudagur 26. júlí 2024

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla

Nú er árið 2016 runnið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, það var árið sem tók ansi margar stórstjörnur þó reyndar...

Bolungavík: útiloka ekki fiskeldi í Jökulfjörðum

Bolungavíkurkaupstaður segir í umsögn sinni um strandsvæðaskipulag fyrir Vestfirði að mikilvægt sé að útiloka ekki fiskeldi í Jökulfjörðum og vill það láta...

Þrír styrkir til Vestfjarða

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hefur úthlutað styrkjum að fjárhæð 120 milljónum kr. til átta verkefna á vegum þriggja landshlutasamtaka sveitarfélaga.

Samgönguráðherra: markaðar tekjur af umferð renna til vegagerðar

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra segir í færslu á facebook að markaðar tekjur af umferð hafi alltaf runnið til vegagerðar. Þessar tekjur hafi verið 19...

Lögreglufélag Vestfjarða fagnar stjórnsýsluúttekt

Aðalfundur Lögreglufélags Vestfjarða var haldinn á Ísafirði í gær. Samþykkt var ályktun þar sem fagnað er því að stjórnsýsluúttekt muni fara fram á embætti...

Covid fundur um stöðuna í Bolungarvik

Haldinn verður upplýsingafundur um stöðuna í Bolungarvík vegna Covid-19 föstudaginn 17. apríl 2020 kl. 15:00. Fundurinn verður sendur beint út á Facebook (https://www.facebook.com/bolungarvik) og...

Breytt starfsleyfi Arnarlax kært til úrskurðarnefndar

Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og Íslenski náttúruverndarsjóðurinn hafa kært til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál þá ákvörðun Umhverfisstofnunar frá 2....

Ísafjarðarbær: 3,4 m.kr. vegna verkefnisstjóra á Flateyri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt 3,4 m.kr. viðauka við fjárhagsáætlun 2020 vegna verkefnisstjóra á Flateyri sem ákveðið hefur verið að koma á fót. Starfið hefur...

Takmörkun á umferð gangandi við Dynjanda

Í tengslum við framkvæmdir við uppsetningu útsýnispalla og lagfæringar á hluta göngustígs við náttúruvættið Dynjanda er ráðgert að þyrluflutningar fari fram í...

Búið að opna veginn upp á Bolafjall

Í dag var opnaður vegurin nupp á Bolafjall. Þetta kemur fram í tilynningu frá Vegagerðinni. Þá hefur Vegagerðin gefið...

Nýjustu fréttir