Miðvikudagur 28. ágúst 2024

Selatalningin mikla í 15. sinn

Í Húnahorninu sem er vefmiðill í Húnavatnssýslu er sagt frá því að selatalningin mikla hafi farið fram í gær og að...
video

Sjáumst í myrkrinu

Nú er haustið gengið í garð með minnkandi birtu næstu mánuðina. Af því tilefni minnir lögreglan á Vestfjörðum gangandi vegfarendur á að nota endurskinsmerki...

Þjóðarsjóður: frumvarpið lagt fram í gær

Lagt hefur verið fram á Alþingi stjórnarfrumvarp um Þjóðarsjóð. Markmið frumvarpsins er að treysta fjárhagslegan styrk ríkissjóðs til að mæta afleiðingum af meiri háttar ófyrirséðum...

Vísindaportið: Mikilvægi fjölbreytni í samfélögum og á vinnustöðum

Hæfni fyrirtækja og samfélaga til að standast samkeppni mun í æ ríkara mæli ráðast af því hvort þeim takist að skapa umhverfi sem ýtir...

Vorviður – stuðningur við skógrækt félaga og samtaka

Sem hluti af aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum er Skógræktinni falið að efla tengsl við og styðja félagasamtök með sérstöku verkefni. Verkefnið Vorviður...

Sömu reglur um íþróttastarf barna og ungmenna innan sem utan skóla

Sú breyting hefur nú átt sér stað að fyrirkomulag íþróttakennslu barna og ungmenna fellur nú undir almenna reglugerð um takmörkun á samkomum...

ADHD spila í Edinborg

ADHD flokkurinn er öllum jazzgeggjurum vel kunnur eftir ríkulegt framlag hans til íslenskrar jazzsenu í hartnær áratug. Kvartettinn er skipaður sannkölluðum landsliðsmönnum, bræðrunum Ómari...

Ljósmyndasýning á Galdrasafninu

Síðastliðinn föstudag opnaði Giný en hún er frönsk myndlistarkona sem notar ljósmyndir sem skapandi ferli, ljósmyndasýningu í Gallery Galdri á Galdrasafninu í Hólmavík. Sýningin ber...

Safna fyrir efnalítil börn

Hjálp­ar­starf kirkj­unn­ar hef­ur hafið fjár­söfn­un til stuðnings við efna­litl­ar fjöl­skyld­ur í upp­hafi skóla­árs. Skólataska, vetr­arfatnaður, skór og stíg­vél, allt kost­ar þetta pen­inga svo ekki...

Ríkisstjórn samþykkir tillögur um eflingu byggðar við Bakkaflóa

Ríkisstjórn hefur samþykkt tillögur  um eflingu byggðar við Bakkaflóa. Tillögurnar voru settar fram í skýrslu nefndar um málefni byggðarinnar. Í nefndinni sátu fulltrúar fimm ráðuneyta. Í...

Nýjustu fréttir