Burðarþolið gæti farið í 200 þúsund tonn

Burðarþol þeirra sjö fjarða og flóa sem Haf­rann­sókna­stofn­un hef­ur þegar metið er í heild­ina 125 þúsund tonn. Er þetta 3-4 sinn­um það magn sem...

Katla Vigdís og Ásrós í úrslit Músíktilrauna

Vestfirska dúettinn Between Mountains var önnur tveggja hljómsveita sem komst áfram á öðru undanúrslitakvöldi Músíktilrauna sem fram fór í Hörpu í gærkvöldi. Between Mountains...

Rækjuskel skolar á land við Mávagarð

Talsvert magn af rækjuskel hefur skolað á land við Mávagarð á Ísafirði rétt við rækjuvinnsluna Kampa líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum sem...

Chorus Tenebris syngur hjá kórstjórnendum framtíðarinnar

Chorus Tenebris verður með tónleika í Ísafjarðarkirkju í kvöld. Kórinn var stofnaður síðasta vetur er samstarf hófst milli Tónlistarskóla Þjóðkirkjunnar og Tónlistarskóla Ísafjarðar. Beata...

Fagnar fjárveitingu í Vestfjarðaveg

Friðbjörg Matthíasdóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar, fagnar fjárveitingu vegna framkvæmda við Vestfjarðaveg í Gufudalssveit. Tvö hundruð milljónir fara til verksins í ár af þeim 1.200 milljónum...

Halda áfram að byggja iðnaðarhúsnæði

Vestfirskir verktakar ehf. hafa sótt um sjö lóðir á Ísafirði undir iðnaðarhúsnæði. Í fyrra og hittifyrra reisti fyrirtækið þrjár skemmur á Mávagarði og reyndist...

Vilja fiskeldisnám til Vestfjarða

Sveitarfélagið Vesturbyggð hefur samþykkt að kanna möguleika á að koma á fót námi í fiskeldi og fiskeldisrannsóknum á sunnanverðum Vestfjörðum. Leitað hefur verið til...

Taka við keflinu af Ísfirðingum

Hvergerðingar taka við keflinu af Ísfirðingum og halda Landsmót UMFÍ 50+ í sumar. Í fyrra var mótið haldið með glæsibrag á Ísafirði.  „Eldri borgarar...

Átakalítið veður í vikunni

Það verður fremur hæg breytileg átt og bjartviðri á Vestfjörðum í dag, en norðaustan 8-13 m/s á morgun, skýjað með köflum og stöku él....

Stækka Hólabúð

Nú er undirbúningur hafinn að stækkun húsnæðis Hólabúðar á Reykhólum. Verslunin og veitingasalan hjá hjónunum Ásu Fossdal og Reyni Þór Róbertssyni er í frekar...

Nýjustu fréttir