Laugardagur 27. júlí 2024

Veðrið í Árneshreppi í apríl 2024.

Yfirlit yfir veðrið í Litlu-Ávík í Árneshreppi í apríl tekið saman af Jóni G. Guðjónssyni veðurathugunarmanni. Úrkoman mældist 21,9...

Noregur: lítil merki um smit frá eldisfiski í villtan lax

Hafrannsóknarstofnunin norska hefur birt niðurstöður rannsóknar sem gerð var í fyrra á mögulegum smiti frá eldisfiski í villtan lax. Veiddir voru laxar...

Opnað fyrir umsóknir um styrki í verkefninu Ísland ljóstengt

Fjarskiptasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki í átaksverkefninu Ísland ljóstengt fyrir árið 2019. Átaksverkefnið er eitt af lykilverkefnum í byggðaáætlun stjórnvalda en markmið þess...

Hringrásakerfi og aukið færðuöryggi

Föstudaginn 3. mars mun Pierre-Olivier Fontaine flytja erindið „Aquaponic as a food security tool in the Saloum Delta“ í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða.

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga stendur yfir

Hin árlega fjármalaráðstefna sveitarfélaga hófst í gær í Reykjavík og lýkur síðdegis í dag. Á ráðstefnunni eru samankomnir sveitarstjórnarmenn af öllu landinu og ræða...

Óbreyttir stýrivextir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum verða því 4,5% áfram. Þetta kemur fram...

Safnasjóður: tíu styrkir til Vestfjarða

Úthlutað hefur verið úr  safnasjóði nú í mars alls 177.243.000 kr. Veittir voru 111 styrkir til eins árs að heildarupphæð 139.543.000 kr. til 48...

Búsetukönnunin: Hamingja íbúa mest í Skagafirði, Snæfellsnesi og á Héraði

Hamingja íbúa í Skagafirði, á Snæfellsnesi og á Héraði mælist mest á landinu í nýrri íbúakönnun landshlutanna, og íbúar Stranda og Reykhóla...

Er félagslandbúnaður tækifæri fyrir nýliða í landbúnaði?

Laugardaginn 7. október var haldið málþing í Háskólasetrinu á Ísafirði sem fjallaði um félagslandbúnað (e. community supported agriculture). Málþingið var hluti af...

Drangsnes: kynningarfundur á skipulagsbreytingum

Opið hús / Kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á aðalskipulagi Kaldrananeshrepps og nýs deiliskipulags í landi Hvamms verður haldinn mánudaginn 8. mars nk....

Nýjustu fréttir