Miðvikudagur 28. ágúst 2024

Nýr dragnótarbátur til Bolungarvíkur

Útgerðarfélagið Mýrarholt ehf. í Bolungarvík hefur keypt dragnótarbátinn Örn GK. Mýrarholt hefur gert út Ásdísi ÍS í tæp þrjú ár, bæði á rækju og...

Kristín keppir á Norðulandamóti

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir tekur þátt í Norðulandamóti fatlaðra um helgina. Mótið er haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði og hefst á morgun. Samgöngur á landinu...

Skjól í Gallerí Úthverfu

Á laugardag opnar ný sýning í Gallerí Úthverfu að að þessu sinni er það myndskáldið Halla Birgisdóttir. Halla Birgisdóttir býr og starfar í Reykjavík. Hún...

Veiðigjaldafrumvarpið orðið að lögum

Veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar varð að lögum á þriðjudaginn. Formaður atvinnuveganefndar Lilja Rafney Magnúsdóttir, stýrði málinu í meðförum nefndarinnar. Við lokaafgreiðslu málsins  dró hún saman efnisatriði...

Afhentu nýtt saltsíló

Áhaldahúsið á Ísafirði fékk í vikunni afhent glæsilegt saltsíló sem smíðað var í 3X-Technology. Sílóið er notað til að blanda salti í möl og...

Þunglyndiseinkenni algeng á Íslandi

Í evrópsku heilsufarsrannsókninni 2015 var Ísland í fjórða sæti yfir fjölda fólks með þunglyndiseinkenni. Konur eru líklegri en karlar til að hafa slík einkenni....

Patreksfjörður: skorað á stjórnvöld að auka fjárframlög til ofanflóðavarna

Bæjarráð Vesturbyggðar skorar á á stjórnvöld að auka fjárframlög til ofanflóðavarna og að allt sé gert til þess að draga úr ofanflóðahættu...

Enginn munur á facebook notkun eftir búsetu

MMR hefur birt niðurstöður könnunar um notkun á samfélagsmiðlum. Spurt var hvaða samfélagsmiðla svarandinn notaði reglulega. Facebook er mest notað með 92%, 64% svarenda nota...

COVID-19: Umtalsverðar tilslakanir frá og með morgundeginum

Heilbrigðisráðherra kynnti áformaðar breytingar á fundi ríkisstjórnar í morgun og síðan á blaðamannafundi í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Byggt...

Skólakór Tónlistarskólans á Ísafirði í Danmörku

Það má með sanni segja að Skólakór Tónlistarskólans hafi slegið í gegn á norrænu kórahátíðinni Norbusang sem haldin var í Fredericia á Jótlandi í...

Nýjustu fréttir