Vettvangsskóli Háskólaseturs Vestfjarða á Reykhólum

Vettvangsskóli Háskólaseturs Vestfjarða og Nordplus-samstarfsnetsins SuWaCo (Sustainable Waters and Coastal Bodies) heimsótti Reykhólasveit fyrir helgi. Í vettvangsskólanum fást nemendur við nýsköpunarverkefni sem tengjast hafinu...

Kúnstugt farartæki

Stefáni Erni Stefánssyni bifreiðasmiði er ýmislegt til lista lagt og nú hefur hann föndrað saman hægindastól og sláttuvél og afurðin er þetta líka fína...

Körfuboltabúðirnar á sínum stað

Körfuboltabúðir Vestra fara fram dagana 30. maí til 4. júní en búðirnar eru nú haldnar níunda árið í röð. Opnað var fyrir skráningar í...

Listaverkauppboði Sigurvonar lýkur senn

Hátt í hálfa milljón króna hefur nú þegar safnast á listaverkauppboði Krabbameinsfélagsins Sigurvonar, en því lýkur á miðnætti þann 31. mars. „Uppboðið hefur farið...

Tveir fornminjastyrkir vestur

Í síðustu viku var styrkjum úthlutað til 24 verkefna úr fornminjasjóði. Tveir styrkir fóru til verkefna á Vestfjörðum. Annars vegar 2,5 milljóna kr. styrkur til...

Skýjað með köflum

Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 5-10 m/s á Vestfjörðum í dag en hægari vindi í kvöld. Það verður skýjað með köflum og þurrt. Á morgun...

Grafalvarleg staða

„Við höldum í vonina með að menn sjái hvað stefnir í með atvinnulífið á Íslandi. Öll fyrirtæki í útflutningi, lítil og stór, koma verulega...

Vill að Tangagata verði lagfærð

Hinn sjö ára gamli Aram Nói Norðdahl Widell hefur óskað eftir því að Ísafjarðarbær lagfæri Tangagötu á Ísafirði. Aram Nói, sem er búsettur í...

Afnám lágmarksútsvars ýti undir aðstöðumun

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggst alfarið gegn því að ákvæði um lágmarksútsvar sveitarfélaga verði afnumið. Alþingismennirnir Vilhjálmur Árnason, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Hildur Sverrisdóttir, öll úr...

Sjö teknir fyrir of hraðan akstur

Lögreglan á Vestfjörðum kærði sjö ökumenn í síðustu viku fyrir að aka yfir leyfilegum hámarkshraða. Flestir þessara ökumanna voru í akstri í Strandasýslu, en...

Nýjustu fréttir