Laugardagur 27. júlí 2024

Landsbjörg: Ráðstefnan Slysavarnir 2019

Landsbjörg stendur fyrir ráðstefnunni Slysavarnir í dag og á laugardaginn. Ráðstefnan fer fram á Grand Hotel í Reykjavík. Hún er haldin á tveggja ára...

Karfan: Vestri vann Hött á Egilsstöðum

Karlalið Vestra gerði góða ferð til Egilsstaða á laugardaginn og vann lið Hattar 100:79 í 1. deildinni. Vestri leiddi allan leikinn og var 21...

Æfir með unglingalandsliðinu

Guðmundur Arnar Svavarsson, leikmaður 3. flokks Vestra, hefur verið kallaður til æfinga með úrtakshópi U-16 liðs Íslands dagana 19.-21. janúar. Guðmundur Arnar hefur ekki...

Riddarakross fyrir Selárdal

Forseti Íslands Guðni Th Jóhamesson hefur sæmt Gerhard König myndlistarmann riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf í þágu varðveislu íslenskrar menningarsögu.

Matvælastofnun gerir athugasemdir við landeldisstöð Arctic Smolt í Tálknafirði

Laxaseiði úr landeldisstöð Arctic Smolt í Tálknafirði lentu í sjónum í óhappi sem þar varð 24. maí. Matvælastofnun  tók...

Stofnun Félags smáframleiðenda matvæla í burðarliðnum

Stofnfundur Félags smáframleiðenda matvæla verður haldinn þann 3. september nk. frá kl. 13-15 í fundarsal í húsakynnum Samtaka iðnaðarins, Borgartúni 35, 104 Reykjavík. Í fréttatilkynningu...

Covid19: 15 smit í gær á Vestfjörðum

Fimtán smit greindust í gær á Vestfjörðum. Þrjú smit voru á Patreksfirði og eitt á Bíldudal. Á Þingeyri greindust 6 smit, 4...

Býst við að fækka sauðfé í haust

Ásgeir Sveinsson, sauðfjárbóndi á Innri Múla á Barðaströnd segir að staðan í sauðfjárbúskap sé ansi svört. Ásgeir sagði í samtali við blaðamann BB að...

Úthlutað 60,6 m.kr. úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða

Í síðustu viku var tilkynnt um úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða. Níu manna úthlutunarnefnd fór yfir  umsóknir og veitir hún  vilyrði fyrir styrkjum. Í ár bárust 129...

Jón Hákon var ofhlaðinn með viðvarandi stjórnborðshalla

Rannsóknarnefnd sjóslysa hefur lokið rannsókn á skipskaða þegar Jón Hákon sökk á Vestfjarðarmiðum í byrjun júlí 2015. Nefndin telur orsök slyssins vera þá að...

Nýjustu fréttir