Miðvikudagur 28. ágúst 2024

Jólatónleikar Tónlistarskóla Vesturbyggðar

Jólatónleikar Tónlistarskóla Vesturbyggðar verða haldnir á Bíldudal laugardaginn 8. desember kl. 14:00 í Bíldudalskirkju. Sama dag verða jólatónleikarnir á Patreksfirði kl. 17:00 í Patreksfjarðarkirkju. Fram koma...

Minna af þorski, meira af ýsu

Hafrannsóknastofnun hefur birti ráðgjöf fyrir komandi fiskveiðiár 2022/2023. Samdráttur er í ráðlögðum þorskafla. Í samræmi við aflareglu stjórnvalda...

Útflutningsverðmæti sjávarafurða í hæstu hæðum

Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam tæplega 30 milljörðum króna í október. Það er um 12% aukning í krónum talið frá sama mánuði í fyrra,...

Selatalningin mikla í 15. sinn

Í Húnahorninu sem er vefmiðill í Húnavatnssýslu er sagt frá því að selatalningin mikla hafi farið fram í gær og að...

Nýr dragnótarbátur til Bolungarvíkur

Útgerðarfélagið Mýrarholt ehf. í Bolungarvík hefur keypt dragnótarbátinn Örn GK. Mýrarholt hefur gert út Ásdísi ÍS í tæp þrjú ár, bæði á rækju og...

Kristín keppir á Norðulandamóti

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir tekur þátt í Norðulandamóti fatlaðra um helgina. Mótið er haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði og hefst á morgun. Samgöngur á landinu...

Skjól í Gallerí Úthverfu

Á laugardag opnar ný sýning í Gallerí Úthverfu að að þessu sinni er það myndskáldið Halla Birgisdóttir. Halla Birgisdóttir býr og starfar í Reykjavík. Hún...

Veiðigjaldafrumvarpið orðið að lögum

Veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar varð að lögum á þriðjudaginn. Formaður atvinnuveganefndar Lilja Rafney Magnúsdóttir, stýrði málinu í meðförum nefndarinnar. Við lokaafgreiðslu málsins  dró hún saman efnisatriði...

Afhentu nýtt saltsíló

Áhaldahúsið á Ísafirði fékk í vikunni afhent glæsilegt saltsíló sem smíðað var í 3X-Technology. Sílóið er notað til að blanda salti í möl og...

Þunglyndiseinkenni algeng á Íslandi

Í evrópsku heilsufarsrannsókninni 2015 var Ísland í fjórða sæti yfir fjölda fólks með þunglyndiseinkenni. Konur eru líklegri en karlar til að hafa slík einkenni....

Nýjustu fréttir