Bærinn skaffi húsnæði fyrir landamærastöð

Matvælastofnun vill að Ísafjarðarbær greiði húsaleigu eða útvegi húsnæði undir landamærastöð stofnunarinnar á Ísafirði. Að öðrum kosti verður landamærastöðin líklega lögð niður. Stöðin er...

Íslandsbanki og Orkubúið aðalstyrktaraðilar Fossavatnsgöngunnar.

Í gær skrifuðu forsvarsmenn Fossavatnsgöngunnar undir samninga við Íslandsbanka og Orkubú Vestfjarða sem gera fyrirtækin að aðalstyrktaraðilum göngunnar. Með því taka fyrirtækin þátt í...

Ætla að vinna málið hratt

Eins og greint hefur verið frá ætlar Vegagerðin að halda sínu striki varðandi vegaframkvæmdir í Gufudalssveit og stefnir að því að umsókn um framkvæmdaleyfi...

Stefnt á að opna vesturleiðina í dag

Moksturstæki Vegagerðarinnar hafa síðustu daga verið að störfum á Dynjandisheiði. Guðmundur R. Björgvinsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni á Ísafirði, vonast til að vegurinn opni í...

Fagnar ákvörðun Vegagerðarinnar

Pétur G. Markan, formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga, fagnar ákvörðun Vegagerðarinnar um að sækja um framkvæmdaleyfi vegna vegagerðar í Gufudalssveit. Vegagerðin stefnir á að leggja veginn...

Bjartmar spilar í Bolungarvík

Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson verður með tónleika í Félagsheimili Bolungarvíkur á laugardagskvöld. Bjartmar  er flestum að góðu kunnur fyrir tónlist sína en hann hefur samið...

Þingmenn kjördæmisins funda vegna Teigsskógs

Haraldur Benediktsson, fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis, hefur boðað til fundar hjá þingmönnum kjördæmisins í kvöld vegna álits Skipulagsstofnunar á vegagerð í Gufudalssveit. Hreinn Haraldsson vegamálastjóri...

Hæg breytileg átt í dag

Það verður hæg breytileg átt fram eftir degi á Vestfjörðum, skýjað með lítilsháttar slyddu seinnipartinn samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Vindur gengur í norðaustan 3-10...

KK á Vagninum um páskana

Kristján Kristjánsson eða KK mun troða upp á Vagninum um páskana og er það ekki í fyrsta sinn sem þessi ástsæli og viðkunnanlegi tónlistarmaður...

Vegagerðin heldur væntanlega sínu striki

Samkvæmt fréttatilkynningu frá Vegagerðinni mun hún nú rýna álit Skipulagsstofnunar og taka saman rök og skýringar við ýmsum ábendingum og álitaefnum sem fram koma...

Nýjustu fréttir