Miðvikudagur 28. ágúst 2024

Skaginn 3X selur fyrir hálfan milljarð í Noregi

Tæknifyrirtækið Skaginn 3X hefur á síðustu misserum skrifað undir stóra samninga við Norsk hvítfisk- og laxafyrirtæki. Heildaverðmæti þessara samninga er upp á hálfan milljarð...

Stýrivextir lækka

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands lækkaði stýrivexti bankans í morgun um 0,25 prósentur. Þetta er annan mánuðinn í röð sem stýrivextir lækka með þessum hætti og...

Meiri ýsukvóti sérstakt ánægjuefni

Örn Pálsson framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda segir ráðgjöf Hafrannsókna stofnunar um aukinn ýsukvóta sérstaklega ánægjulega og í takt við það sem smábátasjómenn hafa upplifað. Hafrannsóknastofnun...

Bætt aðgengi ferðamanna að salernum

Verið er að koma upp sal­ern­um fyr­ir ferðamenn á 15 stöðum hring­inn í kring­um landið. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá at­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðuneyt­inu....

Hátíðlegt á Hrafnseyri

Hátíðardagskrá á 17. júní verður með hefðbundnum hætti á Hrafnseyri, fæðingarstað þjóðhetjunnar Jóns Sigurðssonar. Dagskráin byrjar með hátíðarguðþjónustu kl.13. Sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir, prestur...

Matvælastofnun gert að afhenda hluta gagnanna

Matvælastofnun ber að afhenda eigendum Haffjarðarár hluta af þeim gögnum sem þeir báðu um varðandi rekstrarleyfi Arnarlax vegna laxeldis í Arnarfirði. Matvælastofnun hafði áður hafnað...

Tíu daga skilorð fyrir eignaspjöll

Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir eignaspjöll á veitingastaðnum Edinborg á Ísafirði. Í ákæru var manninum gefið að sök...

Ýsukvótinn verði aukinn um 20%

Í veiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunar til sjávarútvegsráðherra er lagt til að aflamark ýsu verði 41 þúsund tonn á næsta fiskveiðiári sem er 20% aukning frá aflamarki...

53 teknir fyrir of hraðan akstur

Einn ökumaður var kærður í síðustu viku fyrir ölvun við akstur í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Sá hafði ekið utan í bifreið á Patreksfirði...

Hafró mælir með auknum þorskkvóta

Hafrannsóknastofnun leggur til að aflamark þorsks fyrir fiskveiðiárið 2017/​2018 verði 257.572 tonn, en það er aukning um 6% frá ráðgefnu aflamarki fiskveiðiársins 2016/​2017, en...

Nýjustu fréttir