Þriðjudagur 10. september 2024

ofanflóðavarnir á Patreksfirði – 1,5 milljarður króna

Ofanflóðanefnd hefur samþykkt beiðni Vesturbyggðar þess efnis að framkvæmdir við varnarviki á Patreksfirði hefjist sem fyrst. Beðið er eftir  heimild Samstarfsnefndar um opinberar framkvæmdir (SOF nefndin)...

Aukafjármagn í ljósleiðaravæðingu

Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið með vísan til markmiða byggðaáætlunar og umsagnar stjórnar Byggðastofnunar að verja allt að 100 milljónum króna úr...

HSV er fyrirmyndahérað ÍSÍ

Á ársþingi HSV sem haldið var 19. maí sl. hlaut Héraðssamband Vestfirðinga, HSV, viðurkenninguna fyrirmyndarhérað ÍSÍ. Ásgerður Þorleifsdóttur formaður HSV...

Yfirlit Orkubús Vestfjarða á hádegi

Staðan á Vestfjörðum kl. 12:00 11.12.2019 Ekki fæst rafmagn frá byggðalínunni vegna þess að ekki er hægt að spennusetja tengivirkið í Hrútatungu. Orsökin er sennilega...

Covid19: þrjú ný smit á Vestfjörðum í gær

Þrjú smit greindust á Vestfjörðum í gær. Tvö þeirra voru á Patreksfirði og eitt á Ísafirði. Alls greindust 1200...

Vetrarveður og færð gæti spillst

Útlit er fyrir hvassviðri og snjó á norðanverðu landinu og eru ýmist gular eða appelsínugular viðvaranir í gildi fyrir Strandir og austur...

Kvittar ekki upp á að loka Djúpinu

Það yrði mjög afdrifarík ákvörðun að loka Ísafjarðardjúpi fyrir laxeldi líkt og Hafrannsóknastofnun leggur til, að sögn Teits Björns Einarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi....

Landvernd deilir á skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands

Laandvernd hefur sent frá sér fréttatilkynningu og mótmælir harðlega málflutningi sem fram kemur í  nýrri  skýrslu  Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um hvalveiðar.  "Í fyrsta lagi eru þær forsendur sem skýrsluhöfundur...

Hólmavík: 20 manns missa vinnuna

Rækjuvinnsla Hólmadrangs á Hólmavík verður stöðvuð um næstu mánaðamót og starfsfólki verður þá að óbreyttu sagt upp störfum. Þetta kemur fram í...

Framsókn: Halla Signý féll niður í 3. sæti

Talningu var að ljúka í póstkosningu Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Tíu aðilar gáfu kost á sér í póstkosningunni. Kosið var...

Nýjustu fréttir