Þriðjudagur 2. júlí 2024

Sirrý ÍS farin á veiðar

Togarinn Sirrý ÍS fór á veiðar í gær. Skipið hefur verið bundið við bryggju síðan 29. mars vegna kórónaveirunnar sem kom upp meðal skipverja. Guðbjartur...

Áskorun til ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu varna gegn ofanflóðum

Þrettán manns hafa sent áskorun til ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu varna gegn ofanflóðum. Eru þetta  ofanflóðasérfræðingar, forsvarsmenn bæjarfélaga á ofanflóðahættusvæðum og nokkrir aðrir sem hafa komið að komið...

Flak: tónleikum með KK aflýst

Tónleikunum með KK á veitingastaðnum Flak á Patreksfirði, sem vera áttu á morgun, laugardag hefur verið aflýst. Ástæðan eru gildandi sóttvarnarreglur. Í tilkynningu frá Flaki...

Arctic Fish, Eykt og Eyvi stækka seiðaeldsisstöð í Tálknafirði – 3,5milljarðar króna

Arctic Smolt sem er dótturfélag laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish ehf. á Vestfjörðum hefur samið um stækkun á seiðaeldisstöð fyrirtækisins í Norður-Botni í Tálknafirði við verktakafyrirtækið...

Alþjóðlegi Slagdagurinn

Á hverju ári halda alþjóðasamtökin WSO (World Stroke Organisation) upp á sérstakan dag, til að minna almenning á slagið og viðbrögðin við því. Snemmtæk íhlutun um atvinnutengda...

Fjölbreyttar tillögur um Vestfirðing ársins

Það er líflegt kjörið um Vestfirðing lesenda bb.is þetta árið, margar og áhugaverðar tillögur komnar fram og eins og staðan er núna geta margir...

Vestfirðingar í málþingi um áhættumat erfðablöndunar

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur boðað til málþings um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi, fimmtudaginn 14. mars...

NRS : risa úthafskvíar næsta vor

Laxeldisfyrirtækið Norway Royal Salmon í Noregi, sem er 50% eigandi að Arctic Fish á Vestfjörðum, stefnir að því að taka í notkun í Noregi...

Merkir Íslendingar – Arndís Þorbjarnardóttir

Arndís Þorbjarnardóttir fæddist á Bíldudal í Arnarfirði þann 26. mars 1910 og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru Þorbjörn...

Karfan: Tveir heimaleikir á Ísafirði

Meistaraflokkur karla tekur á móti Skallagrími í 1. deild karla í dag föstudag og meistaraflokkur kvenna tekur á móti Njarðvík á laugardag....

Nýjustu fréttir