Föstudagur 19. júlí 2024

Lést af völdum kóronaveirunnar

Í dag birtist í dagblöðum tilkynning um andlát Ágústu Ragnhildar Benediktsdóttur, Ísafirði sem lést 1. apríl af völdum Covid19 kóronaveirunnar. Ágústa Ragnhildur skilur eftir sig eiginmann,...

Umboðsmaður Alþingis: andstætt lögum að krefjast vottorðs frá lækni í heimabyggð til greiðslu...

Umboðsmaður Alþingis birti á miðvikudaginn álit sitt í máli um skilyrði í reglugerð um ferðakostnað sjúkratryggðra og aðstandenda þeirra innanlands, sem...

Stórgjafir til Sjúkrahússins á Patreksfirði

Þriðjudaginn 20. ágúst sl. voru afhent margvísleg tæki, búnaður og áhöld til Sjúkrahússins á Patreksfirði að verðmæti rúmar 11 millj.kr. Gjafirnar voru tíu ný...

Flateyri: Stútungur 2020

Þorrablótin hófust um síðustu helgi. Þá voru blót m.a. á Patreksfirði, í Tálknafirði og Bolungavík og á Reykhólum.  Í gær voru haldin blót á...

Núpur BA: grunur um smit um borð

Línuskipið Núpur BA var að leggjast að bryggju á Akureyri og verður áhöfnin öll send í sýnatöku en grunur leikur á því að einn...

Óska eftir að forstjóri taki á samskiptavanda

Hjúkrunarfræðingar við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði hafa sent Kristínu B. Albertsdóttur forstjóra HVEST bréf þar sem kallað er eftir því að forstjóri taki á...

Uppskrift vikunnar: hjörtu og lifur

Nú er einmitt tíminn til að matreiða innmat. Mörgum finnst innmaturinn ekki girnilegur en auðvelt er að matreiða dýrindis rétti úr honum....

Ísafjörður: heiðursmannasamkomulag vanefnt

Hafdís Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ og fyrrverandi formaður bæjarráðs segir að þegar samið var um starfslok hafi Guðmundur Gunnarsson fyrrverandi bæjarstjóri óskað eftir...

Bergþóra skipuð dómari

Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, hefur skipað Bergþóru Ingólfsdóttur í embætti eitt embætti dómara sem hefur starfsstöð við Héraðsdóm Vestfjarða en sinna störfum við...

Ísafjörður: Guðmundur sagði upp

Samkvæmt heimildum Bæjarins besta var það Guðmundur Gunnarsson sem sagði upp störfum með tölvupósti sem hann sendi á nokkra bæjarfulltrúa. Bæjarfulltrúar meirihlutans verjast allra...

Nýjustu fréttir