Þriðjudagur 2. júlí 2024

Jónsósómi II – engin skuldsetning vegna 984 m.kr. hafnarframkvæmda í Vesturbyggð

Jón Kaldal hefur dregið til baka þá röngu fullyrðingu sína að laxeldisfyrirtækin hafi farið í mál við sveitarfélögin vegna hafnagjalda. Það eru...

Ísafjarðarhöfn: þrjú skemmtiferðaskip og um 4.000 farþegar í gær

Mikið var um að vera í góðviðrinu í Ísafjarðarhöfn í gær. Þrjú erlend skemmtiferðaskip voru í höfn og með þeim um 4.000...

Tap fyrir toppliðinu

Vestri tapaði 0-5 fyrir toppliði Völsungs í 2. deild kvenna í dag er liðin mættust á Húsavík. Völsungur leiddi...

Markaveisla á Torfnesi

Hörður frá Ísafirði vann stórsigur á Afríku í 5. deild karla í gær en leikar fóru 10-1 fyrir heimamenn.

Við Djúpið: fjölbreytt dagskrá framundan

Það er ekki nema rúm vika í að talið verði í fyrstu tónleika hátíðarinnar í ár. Þá fer í hönd spennandi tónleikavika...

Byggðastofnun gerir samkomulag við evrópska fjárfestingarbankann um bakábyrgðir

Evrópski fjárfestingasjóðurinn hefur undirritað samning um bakábyrgðir við Byggðastofnun vegna lána til lítilla og meðalstórra fyrirtækja í landsbyggðunum. Ábyrgðir...

Ísafjörður: um 140 m.kr. í ný bílastæði við höfnina

Hafnarstjórn Ísafjarðarhafna hefur falið Hilmari Lyngmó, hafnarstjóra að undangengnu útboði að semja við Verkhaf ehf í Súgandafirði um gerð bílastæða og rútustæða...

Tilkynna á merktan fugl

Merkingar eru mikilvæg aðferð við rannsóknir á fuglum. Með merkingum má fá upplýsingar um ferðir fugla innanlands og ferðalög milli landa. Þá...

Prjónagleðin hefur vaxið með hverju árinu

Næstkomandi helgi dagana 7.-9. júní verður Prjónagleðin haldin í áttunda sinn í Húnabyggð. Í nýjasta tbl. Feykis birtum við viðtal við Ernu...

Íslenska lýðveldið 80 ára

Íslenska lýðveldið var stofnað á Þingvöllum þann 17. júní 1944 og fagnar því 80 ára afmæli á árinu. Af því tilefni skipaði...

Nýjustu fréttir