Laugardagur 11. janúar 2025

Innflytjendur 18,2% íbúa landsins

Þann 1. janúar síðastliðinn bjuggu 49.433 fyrstu og annarrar kynslóðar innflytjendur á höfuðborgarsvæðinu eða 64,2% allra innflytjenda á landinu. Hlutfall innflytjenda af...

Ný bók – Baukað og brallað í Skollavík

Í bókinni Baukað og brallað í Skollavík er lesendum boðið í heillandi ferðalag til eyðibyggða Hornstranda í ægifagurri náttúru fjarri skarkala nútímans....

Vesturbyggð: áhyggjur af skipulagsbreytingum á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti á fundi sínum í gær ályktun um Heilbrigðisstofnun Vestfjarða vegna skipulagsbreytinga sem þar hafa orðið á Patreksfirði og lýsir...

Vestfirðir: fjölgaði um 0,9% síðasta árið

Íbúar á Vestfjörðum voru 7.544 þann 1. desember sl. og hafði fjölgað um 67 síðustu 12 mánuði. Fjölguninni nemur 0,9%. Landsmönnum fjölgaði...

Ísafjarðarhöfn: 749 tonn í nóvember

Alls var landað 749 tonnum af afla í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Páll Pálsson ÍS var með 571 tonn í sjö veiðiferðum...

Hrefnuveiðar hefjast næsta vor

Gunnar Torfason eigandi Tjaldtanga ehf segir að hrefnuveiðar muni hefjast næsta vor. Tjaldtangi hefur fengið leyfi til þess að veiða allt að...

Strandabyggð: var brotið gegn siðareglum?

Jón Jónsson á Kirkjubóli, fyrrverandi sveitarstjórnarmaður, óskaði eftir því við sveitarstjórn Strandabyggðar að hún gæfi álit sitt á því hvort framganga oddvita...

OV: byrja að nýta heita vatnið í Tungudal á næsta ári

Elías Jónatansson, Orkubússtjóri segir að stefnt sé að því að tengja heita vatnið í Tungudal við kerfi Orkubúsins á næsta ári og...

Hvað merkir aðventa?

Aðventa er annað heiti á jólaföstu. Hún hefst fjórða sunnudag fyrir jóladag og stendur því í fjórar vikur. Orðið aðventa hefur verið notað í...

Ísland og Færeyjar semja um fiskveiðar

Ísland og Færeyjar hafa náð samkomulagi um fiskveiðar fyrir árið 2025. Ríkin semja um skiptingu fiskveiðihagsmuna til eins árs í senn innan...

Nýjustu fréttir