Sunnudagur 1. september 2024

Þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga verður í Hnífsdal eftir viku

Laugardaginn 10. febrúar verður sameiginlegt þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga haldið í Félagsheimilinu í Hnífsdal.  Átthagafélög Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga héldu...

Kaldi eða stinningskaldi í dag

Veðurstofan spáir norðaustan 8-13 m/s á Vestfjörðum í dag með slyddu eða snjókomu, einkum á svæðinu norðanverðu en léttir svo heldur til í kvöld....

Rostungar í Selasetrinu

Selasetur Íslands opnaði Rostungasýningu í Selasetrinu á Hvammstanga á föstudaginn. Sýningin er samvinnuverkefni með Náttúruminjasafn Íslands, sem er...

Ísafjarðarbær hafnar því að þiggja hús á Flateyri að gjöf

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti á mánudaginn að afþakka húsnæði Minjasjóðs Önundarfjarðar, Hafnarstræti 3-5 á Flateyri, sem sveitarfélaginu var boðið að gjöf. Húsið var...

Notkun bílbelta verulega ábótavant

  Ferðamönnum sem aka um Ísland hefur stórfjölgað og samfara því hefur fjöldi umferðarslysa þeirra margfaldast. Samkvæmt upplýsingum Samtaka ferðaþjónustunnar er fjölgun ferðamanna á Íslandi...

Sjálfboðastarf í Brothættum byggðum

Rannsóknin „Sjálfboðastarf í Brothættum byggðum“ var eitt af fjórum verkefnum sem hlaut styrk árið 2022 úr Byggðarannsóknasjóði. Jónína Einarsdóttir, prófessor í mannfræði...

Þröstur Leó heiðursgestur PIFF

Þröstur Leó Gunnarsson verður heiðursgestur kvikmyndahátíðarinnar Pigeon International Film Festival í ár. Þröstur Leó sem er frá Bíldudal er einn af þekktustu...

Háskólasetur: Menntabúðir á Vestfjörðum

Gestur í fyrsta Vísindaporti ársins er Margrét Björk Arnardóttir, kennslustjóri Háskólaseturs. Mun hún í erindi sínu fjalla um Menntabúðir eða EdCamp, en það er...

Ísafjarðarbær: tekjur hafnarsjóðs aukast um 32%

Í fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir 2024, sem hefur verið lögð fram aukast tekjur hafnarsjóðs um 32% frá fjárhagsáætlun yfirstandandi árs. Nú er áætlað...

Laxeldi í Ísafjarðardjúpi: Matvælastofnun rannsakar málsmeðferð Skipulagsstofnunar

Úthlutun leyfa til eldis á frjóum laxi í Ísafjarðardjúpi hefur verið sett í bið meðan Matvælastofnun fer yfir málsmeðferð Skipulagsstofnunar á fyrri...

Nýjustu fréttir