Grunnskóli Bolungarvíkur í úrslit í Skólahreysti

Í gærkvöldi kepptu skólarnir á Vestfjörðum í Skólahreysti og það var Grunnskóli Bolungarvíkur sem bara sigur úr býtum. Það voru Grunnskólarnir á Suðureyri, Ísafirði...

Austurland og Vestfirðir með neikvæðan flutningajöfnuð

Aðfluttir umfram brottflutta á árinu 2016 voru 4.069 manns. Það eru mun fleiri en árið 2015 en þá fluttust 1.451 fleiri til landsins en...

Skaginn 3X hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands

Skaginn 3X hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands fyrir framúrskarandi árangur á sviði þróunar á nýjum tæknilausnum fyrir bolfiskveiðiskip, myndavélatækni og sjálfvirkum uppsjávarkerfum. Verðlaunin voru...

Bjarni fyrirspurnakóngur Alþingis

Bjarni Jónsson, varaþingmaður Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi, er fyrirspurnakóngur Alþingis. Bjarni sat nokkra daga á þingi í fjarveru Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur. Á þessum stutta...

Leita að 6.107 leikföngum

Á Stóra sviði Þjóðleikhússins, í álfahöllinni miðri, sviðsetur Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri og samverkafólk hans þætti úr sögu íslenskrar leiklistar í leikritinu Álfahöllin sem...

Hagnýt þekking í sögulegu samhengi

Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða á morgun verður umræðuefnið hagnýt þekking og gagnsemi hennar í sögulegu samhengi. Simon Brown, bandarískur doktorsnemi í sagnfræði við Kaliforníuháskólann...

Hætta að reykja á Hornbjargsvita

Valgeir Skagfjörð, leikar og markþjálfi, stendur fyrir námskeiði námskeiði í samvinnu við Ferðafélag Íslands, um það hvernig losna má frá nikótínfíkninni, á Hornbjargsvita í...

Áhyggjur af stöðu útflutningsgreina

Staða útflutningsgreina hefur verið í kastljósi fjölmiðla þessa viku, ekki síst í ljósi áforma HB Granda að hætta bolfiskvinnslu á Akranesi og færa starfsemina...

Vertíðin fer rólega af stað

Drangsnes á Ströndum er einn af öflugustu útgerðarstöðum landsins á grásleppuvertíðinni. Vertíðin sem hófst á Ströndum í síðustu viku hefur farið rólega af stað....

Sveitarfélög verði studd betur til sameininga

Jón Gunnarsson, samgönguráðherra vill efla sveitarstjórnarstigið og sagði á landsþingi Sambandi íslenskra sveitarfélaga á dögunum að hann vilji sjá ákveðna hvata innbyggða í tekjustofnakerfi...

Nýjustu fréttir