Sunnudagur 1. september 2024

Merkir Íslendingar – Ásgeir Blöndal Magnússon

Ásgeir Blöndal Magnússon fæddist í Tungu í Kúluþorpi í Arnarfirði 2. nóvember 1909. Foreldrar hans voru Magnús Sigurðsson, sjómaður og verkamaður í...

Ísafjarðarbær sýknaður af kröfu Norðurtangans

Héraðsdómur Vestfjarða sýknaði í síðustu viku Ísafjarðarbæ af kröfum hraðfyrstihússins Norðurtanga ehf. Norðurtanginn krafðist þess að bærinn greiddi leigu að fjárhæð um 5,5 milljónir...

Foss í Fossfirði

Fossfjörður er einn af svokölluðum Suðurfjörðum, sem ganga inn úr Arnarfirði. Suðurfirðirnir eru Bíldudalsvogur, Fossfjörður, Reykjarfjörður, Trostansfjörður og Geirþjófsfjörður og er Fossfjörður þeirra vestastur. Í...

Snjómokstur á Skálavíkurheiði

Unnið er að snjómokstri á Skálavíkurheiði milli Bolungavíkur og Skálavíkur. Mikill snjór er enn á heiðinni og er moksturinn töluvert verk eins og sjá...

Hætta á holumyndunum í þessu tíðarfari

Vegagerðin hefur vakið athygli á því í fréttatilkynningu að veðurfarið sé nú þammig að hætta sé á holumyndun á vegum. Fréttatilkynningin: Nú er hvoru tveggja sá...

Fisktækniskólinn með stóra útskrift á Bíldudal

Það var hátíðleg stund á Bíldudal í síðustu viku þegar Fisktækniskólinn útskrifaði 16 nemendur. Sjö nemendur útskrifuðust af fisktæknibraut og níu nemendur...

Strandabyggð kaupir húsnæði fyrir skrifstofur

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt að kaupa Hafnarbraut 25 , kjallara og miðhæð af Arionbanka. Tilgangur kaupanna er margþættur, segir í samþykktinni: 1. Bæta og einfalda aðgengi...

Merkir Íslendingar – Guðlaugur Jörundsson

Guðlaug­ur Heiðar Jör­unds­son fædd­ist þann 12. ág­úst 1936 á Hellu á Sel­strönd, Strandasýslu, For­eldr­ar hans voru hjón­in Jör­und­ur Gests­son,...

Styrkja á heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni

Styrking heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni, ásamt greiðara aðgengi að heilsugæslu, lækkun greiðsluþátttöku sjúklinga, framkvæmdir við nýjan Landspítala, öflugri göngudeildarþjónusta, uppbygging hjúkrunarrýma og bætt geðheilbrigðisþjónusta, eru...

Skrápflúra

Skrápflúra er hávaxinn og þunnvaxinn fiskur. Haus er miðlungsstór, kjaftur frekar stór og ná skoltar aftur á móts við mitt hægra auga....

Nýjustu fréttir