Bitist um listina á lokametrunum

Listaverkauppboði krabbameinsfélagsins Sigurvonar lýkur á miðnætti í kvöld og má ennþá slá tvær flugur í einu höggi með því að næla sér í vestfirska...

Þrír Ísfirðingar á pall

Isak Stiansson Pedersen frá Skíðafélagi Akureyri sigraði í 10 km göngu með frjálsri aðferð á Skíðamóti Íslands sem fer fram á Akureyri. Ísfirðingurinn Albert...

Höfum burði til að vera öflug fiskeldisþjóð

„Ég hef hvatt fiskeldisfyrirtækin til að kunna sér hóf. Það þarf að byggja greinina upp á ábyrgan hátt og ekki líta á vöxtinn sem...

Fjöldi gistinátta rýkur upp

Gistinætur á hótelum í febrúar voru 331.800 sem er 21% aukning miðað við febrúar 2016. Gistinætur erlendra gesta voru 89% af heildarfjölda gistinátta í...

Skattahækkun kemur verst við landsbyggðina

Áform ríkisstjórnarinnar um að hækka ferðaþjónustuna úr lægra virðisaukaskattþrepi upp í það hærra kemur eins og blaut tuska framan í ferðaþjónustufyrirtæki landsins. Þetta kom...

Hvessir og bætir í úrkomu í nótt

Það verður norðaustanátt á Vestfjörðum í dag 5-10 m/s. Að mestu leiti verður þurrt, en smá éljagangur á norðanverðum Vestfjörðum er fram kemur í...

Leggst eindregið gegn vegi um Teigsskóg

Fuglavernd leggst eindregið gegn þeirri veglínu, sem Vegagerðin vill fylgja í Gufudalssveit. Í ályktun Fuglaverndar segir að ákvörðun Vegagerðarinnar að sækja um framkvæmdaleyfi fyrir...

Ísborgin nýskveruð

Hún ber aldurinn vel, Ísborg ÍS 250, þrátt fyrir að eiga ekki nema tvö ár í sextugt. Ísborgin hefur verið í slipp Njarðvík og...

Ein ísfirsk verðlaun á fyrsta degi landsmóts

Í gær lauk fyrstu keppni á Skíðamóti Íslands á Akureyri þegar keppt var í sprettgöngu. Fyrst fóru allir keppendur í tímatöku og eftir það...

Opið hús á Engi

ArtsIceland eru alþjóðlegar gestavinnustofur listamanna við Aðalstræti á Ísafirði. Þar eru tvær vinnustofur sem listamenn hafa haft færi á að dvelja í og vinna...

Nýjustu fréttir