Fimmtudagur 29. ágúst 2024

Íbúakönnun um framtíð Sundhallarinnar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að ráðast í könnun meðal íbúa um framtíð Sundhallarinnar á Ísafirði. Ekki er búið að útfæra könnunina en meðal þess...

Lögreglan fær að rannsaka farsíma

Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur fengið heimild frá Hæstarétti til að rannsaka gögn úr farsímum tveggja grunaðra fíkniefnasala. Par var handtekið í maílok og fundust...

Sorphirðudögum verði fækkað

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar hefur lagt til við bæjarstjórn að fækka sorphirðudögum þannig að sorphirða verði á þriggja vikna fresti í stað tveggja vikna....

Gleðin við völd á Vestradeginum

Yngstu flokkar knattspyrnudeildar Vestra hittust á Vestradeginum í gær í blíðskaparveðri. Gleðin var við völd á Torfnesinu þar sem hlaðið var í eina hópmynd...

Hefðbundin hátíðarhöld

Hátíðarhöld á 17. júní verða með hefðbundnum hætti í Ísafjarðarbæ. Á Ísafirði verður boðið upp á andlitsmálningu í Safnahúsinu kl. 11. Skrúðganga verður frá...

Grindhvalir spóka sig í Norðurfirði

Hópur grindhvala, eða marsvína, hefur gert sig heimakominn í Norðurfirði í Árneshreppi. Íbúar urðu hópsins varir í fyrrinótt og er hópurinn enn í firðinum....

Konur í sjávarútvegi í brennidepli meistararitgerðar

Mánudaginn 19. júní mun Alexandra Yingst verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ritgerð hennar fjallar um þátttöku kvenna í sjávarútvegi...

Stefnt á inntöku nemenda á næsta ári

Stjórn félags um lýðháskóla á Flateyri hóaði í íbúafund á sjómannadaginn til að upplýsa íbúa um gang mála við undirbúning skólans. Óttar Guðjónsson gjaldkeri...

Sýning á verkum listahjónanna frá Hofi

Sýning á verkum listahjónanna Gunnars Guðmundssonar og Guðmundu Jónu Jónsdóttur frá Hofi Dýrafirði verður opnuð á Núpi í Dýrafirði á sunnudaginn kl. 14.  Sýnt...

Fiskaflinn í maí 27% meiri en í fyrra

Fiskafli íslenskra skipa í maí var rúmlega 135 þúsund tonn sem er 27% meira en heildaraflinn í maí 2016. Á tólf mánaða tímabili var...

Nýjustu fréttir