Sunnudagur 1. september 2024

Vestfirska vísnahornið janúar 2018

Vestfirska vísnahornið hefur verið haldið úti frá september 2014 og hefur birst í blaðinu Vestfirðir. Til gamans og fróðleiks verða hér af og til...

Hámarkshraði við einbreiðar brýr lækkaður

Vegagerðin hefur tilkynnt um lækkun á hámarkshraða við einbreiðar brýr þar sem umferð er meiri en 300 bílar á sólarhring að jafnaði yfir árið. Um...

Landsnet mótar kerfisáætlun fyrir árin 2023-2032

Landsnet vinnur að undirbúningi við mótun kerfisáætlunar fyrir tímabilið 2023-2032, sem er ætlað að gefa heildarsýn yfir þróun flutningskerfis raforku á næstu...

Hnífsdalur: Smíðaði líkan af breskum togara

Ingvar Friðbjörn Sveinsson í Hnífsdal smíðaði í fyrra nákvæmt módel af breska togaranum Ceasar H 226 frá Hull. Ingvar sagðist hafa verið 7 mánuði...

Mikil stemming í dölunum tveim í sól og blíðu

Það er óhætt að segja að dalirnir tveir hafi skartað sínu fegursta í dag, sunnudag, á öðrum degi Unglingameistaramóts Íslands á skíðum. Fjölmenni var...

Lilja Rafney: sakar forystu VG um að etja landssvæðum saman

Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður VG í Norðvesturkjördæmi og fyrrverandi formaður atvinnuveganefndar Alþingis bregst við fréttum af strandveiðum, þar sem smábátasjómenn á Norður-...

Þjóð­há­tíðar- og fossa­ganga í Vatnsdal 

Í ár eru liðin 50 ár frá því að þjóðhátíð var haldin í Vatnsfirði helgina 13.-14. júlí árið 1974. Í tilefni þess...

Mikill munur á andlitsgrímum, bæði hvað varðar verð og gæði

Verðlagseftirlit ASÍ hefur kannað verð á þriggja laga einnota andlitsgrímum í hinum ýmsu verslunum, netverslunum, matvöruverslunum og apótekum svo eitthvað sé nefnt. Úrval og framboð...

Startup Westfjords – umsóknarfrestur til 25. júní

Blábankinn á Þingeyri tekur nú við umsóknum í alþjóðlegan frumkvöðlaviðburð: Startup Westfjords. Vestfirskir sprotar og frumkvöðlar eru sérstaklega hvattir til að sækja um og taka...

Skip Hafrannsóknastofnunar farin til loðnurannsókna

Rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson héldu á dögunum í árlegan haustleiðangur til rannsókna á loðnu en um er að ræða samstarfsverkefni...

Nýjustu fréttir