Fimmtudagur 29. ágúst 2024

Actið og sólin mætt á Suðureyri

Hin einstaka leiklistar- og listahátíð Act alone hefst í dag á Suðureyri. Framundan eru 20 einstakir viðburðir sannkölluð listahátíð með leiklist, dans,...

Heildarafli árið 2020 var rúm ein milljón tonn

Heildarafli ársins 2020 var 1.021 þúsund tonn samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands, en það er 3% minna en árið 2019. Rúmlega helmingur aflans var uppsjávarafli,...

Slydda og snjókoma

Spámenn Veðurstofunnar boða hæga vestlæga átt og léttskýjað í dag en að hann snúist í suðvestan 8-13 m/s í kvöld. Á morgun aftur á...

Pieta: Úr myrkinu í ljósið – 8. maí 2021

Ganga Píeta samtakanna, Úr myrkrinu í ljósið hefur verið haldin í tvígang á Ísafirði með góðri þáttöku. Í ár verður gangan með...

Hjólasöfnun Barnaheilla – líka á landsbyggðinni

Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi hófst nú í kringum sumardaginn fyrsta er og hafa fjölmörg hjól borist í söfnunina...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGVALDI KALDALÓNS

Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Vaktarabænum, Grjótaþorpinu í Reykjavík,  þann 13. janúar 1881. Sigvaldi var sonur Stefáns Egilssonar múrara og...

Skólablak fyrir grunnskólabörn í 4. – 6. bekk

Skólablakið hófst með pompi og prakt í Íþróttamiðstöðinni í Varmárskóla í þriðjudaginn 27. september. Skólablakið er viðburður fyrir...

Safnahúsið – Form/Höfn – ný sýning

Á morgun laugardaginn 21. september verður opnuð sýningu á verkum Solveigar Eddu Vilhjálmsdóttur í sal Listasafns Ísafjarðar í Safnahúsinu. Í þessari sýningu ætlar listamaður...

Mótmælir niðurskurði til Náttúrustofunnar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar mótmælir niðurskurði til Náttúrustofu Vestfjarða sem er boðaður í fjármálafrumvarpi sem var lagt fram í haust. Framlag ríkisins til stofunnar verður skorið...

Kostnaðurinn aukist um 7,5%

Meðal­rekstr­ar­kostnaður á hvern nem­anda í grunn­skól­um lands­ins hef­ur auk­ist um 126 þúsund krón­ur á milli ára, miðað við sept­em­ber 2016 og sama mánuð í...

Nýjustu fréttir