Mótmæla áformum Arnarlax

Veiði- og stangveiðifélög við Eyjafjörð, átta talsins, mótmæla harðlega áætlun Arnarlax ehf. á Bíldudal um framleiðslu á 10.000 tonnum af frjóum eldislaxi af norsku...

Keyrði undir áhrifum fíkniefna

Einn ökumaður var kærður í vikunni fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Sá var í akstri á Patreksfirði um miðjan dag þann 29. mars....

Þjóðaratkvæði um framtíð Reykjavíkurflugvallar

Átján þingmenn úr fjórum flokkum, Sjálfstæðisflokknum, Pírötum, Framsóknarflokknum og Vinstri grænum, hafa lagt fram þingsályktunartillögu um framtíð Reykjavíkurflugvallar en staðsetning flugvallarins í Vatnsmýrinni hefur lengi verið...

Gull í boðgöngu

Mæðgurn­ar Hólmfriður Vala Svavars­dótt­ir og Anna María Daní­els­dótt­ir voru í sveit Skíðafé­lags Ísfirðinga sem sigraði í boðgöngu á Skíðamóti Íslands á Ak­ur­eyri í gær....

Ný Ásdís komin heim

Á föstudaginn kom Ásdís ÍS til heimahafnar í Bolungarvík. Ásdís er glæsilegur dragnótarbátur í sem útgerðarfélagið Mýrarholt ehf. festi kaup á fyrr í vetur....

Vestfirskur sigur í Músiktilraunum

Katla Vigdís Vernharðsdóttir frá Suðureyri og Ásrós Helga Guðmundsdóttir fá Núpi í Dýrafirði sigruðu Músíktilraunir 2017 en úrslitakvöldið fór fram á laugardagskvöld. Dúettinn kalla...

Endurbætur á Sundlaug Flateyrar

Sundlaugin á Flateyri hefur nú verið lokuð í nokkra daga og verður væntanlega lokuð bróðurpartinn af næstu viku. Ástæðan er viðhald og endurbætur á...

Halli á vöruviðskiptum

Á tveimur fyrstu mánuðum ársins nam halli á vöruviðskiptum við útlönd 21,4 milljörðum króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Verðmæti vöruútflutnings var...

Leggja til róttækar breytingar á strandveiðikerfinu

Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi, mælir fyrir frumvarpi um breytingu á strandveiðikerfinu. Breytingin felur í sér að horfið verður frá heildarpottum...

Söngvarar og sigurvegarar

Between Mountains er sigurvegari Músíktilrauna en keppnin var í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Hljómsveitina skipa Katla Vigdís Vernharðsdóttir frá Súgandafirði og Ásrós Helga...

Nýjustu fréttir