Fimmtudagur 29. ágúst 2024

Íslandsfrumsýning á brimbrettamynd

Brimbrettamyndin Under An Arctic Sky verður sýnd í Ísafjarðarbíó á morgun, sunnudag, kl. 18. Myndin er eftir Chris Burkard og fjallar um ævintýri sex...

Á fjallahjólum í Slóveníu

Það hefur verið hljótt um íþróttakvennahópinn Gullrillurnar sem á liðnu ári skók íþrótta- og fjölmiðlaheim Vestfjarða. Gullrillurnar eru hópur kvenna sem yfir rauðvínsglasi ákvað...

Bjartmar og brenna

Þær eru með ýmsu móti en þó áþekkar bæjarhátíðirnar á norðanverðum Vestfjörðum en þar sem annarsstaðar eru þær tækifæri til samveru íbúa og gesta....

Dagur hinna villtu blóma

Dagur hinna villtu blóma er á sunnudaginn og í tilefni þess efnir Náttúrstofa Vestfjarða til gönguferðar í Grasagarði Bolungarvíkur annars vegar og hinsvegar í...

Erum í öldudal

Íbúum í Tálknafjarðarhreppi hefur fækkað um þriðjung á tæpum tveimur árum. Ársreikningur sveitarfélagsins var samþykktur í vikunni og rekstrarniðurstaða síðasta árs var neikvæð um...

Vestri heldur til Skagafjarðar

Vestri leikur þriðja útileikinn í röð á morgun þegar liðið mætir Tindastóli á Sauðárkróki. Vestramenn gerðu góða ferð austur á land um þar síðustu...

Hrókurinn heldur skákhátíð í Árneshreppi

Skákhátíð í Árneshreppi verður haldin dagana 7. til 9. júlí þar sem áhugamönnum gefst kostur á að spreyta sig gegn sumum bestu skákmönnum Íslands....

Sorphirða í sátt við framtíðina

Bæjarstjórn hefur samþykkt tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar um nýja leið til sorphirðu fyrir næsta sorpútboð. Fyrir einungis 9 árum var Ísafjarðarbær að borga u.þ.b....

Frávísun lögreglustjóra felld úr gildi

Ríkissaksóknari hefur fellt úr gildi þá ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum að vísa frá kæru Landssambands veiðifélaga vegna sleppingar regnbogasilungs á Vestfjörðum. Skal lögreglustjórinn taka...

Fjórir leikmenn semja við Vestra

Framherjinn Gunnlaugur Gunnlaugsson, miðherjinn Jóhann Jakob Friðriksson og  bakvörðurinn Rúnar Ingi Guðmundsson hafa framlengt samninga sína við körfuknattleiksdeild Vestra. Auk þerra skrifaði Þorleifur Hallbjörn...

Nýjustu fréttir