Sunnudagur 1. september 2024

Útkall í auga fellibylsins

Útkall í auga fellibylsins er ný bók eftir Óttar Sveinsson Þrír menn eru á leið frá Kanada til Íslands...

Ríkið hættir að greiða Covid-próf

Þann 1. apríl nk. fellur úr gildi reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna sýnatöku til greiningar á COVID-19.Reglugerðin tók fyrst gildi 16. september...

Lögreglan fær að rannsaka farsíma

Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur fengið heimild frá Hæstarétti til að rannsaka gögn úr farsímum tveggja grunaðra fíkniefnasala. Par var handtekið í maílok og fundust...

Glæsileg dagskrá Act alone

Nú hefur Elfar Logi og hans samstarfsfólk birt dagskrá einleikjahátíðarinnar á Suðureyri Act alone. Sem fyrr er dagskráin fjölbreytt og skemmtileg og flestir ættu...

Lokar skápnum fyrir veiðar með botnvörpu

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem bannar veiðar með fiskibotnvörpu á svæði innan 12 sjómílna í svokölluðum „skáp“ út af Glettninganesi....

Litahlaupið á Ísafirði í ágúst

Litahlaupið The Color Run verður haldið á Ísafirði laugardaginn 14. ágúst segir í fréttatilkynningu frá aðstandendum hlaupsins. Litahlaupið...

Sextán mánaða starfslokasamningur

Eins og áður hefur verið greint frá lætur Þorsteinn Jóhannesson yfirlæknir af störfum við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða þann 15. júlí. Þorsteinn hefur starfað við stofnunina...

Uppskrift vikunnar – grænmetislasagna

Mér var bent á það um daginn að ég mætti vera duglegri með grænmetisrétti. Þetta lasagna er afskaplega einfalt...

Flateyri: deiliskipulag Flateyrarodda endurbætt

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að heimila endurbætur og uppfærslu á deiliskipulagi Flateyrarodda. Núverandi  deiliskipulag svæðisins er frá 15.06.1999 með breytingum sem...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MATTHÍAS ÓLAFSSON

Matthías Ólafsson alþingismaður fæddist í Haukadal í Dýrafirði 25. júní 1857. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 11.6. 1819,...

Nýjustu fréttir