Fimmtudagur 29. ágúst 2024

Stafræn fræðsla og markaðssetning

Ferðamálastofa býður í samvinnu við Vestfjarðastofu upp á námskeið í stafrænni markaðssetningu sem ætlað er litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Farið verður í helstu...

Auglýstir styrkir í verkefnið Sterkar Strandir

Meginmarkmið verkefnisins Sterkar Strandir eru eftirfarandi: • Sterkir innviðir og öflug þjónusta • Stígandi í atvinnulífi • Stolt og sjálfbært samfélag Væntanlegar umsóknir þurfa að taka mið af...

Verkalýðsfélagið Skjöldur á Flateyri 90 ára

Í dag - 21. desember 2023 - eru 90 ár liðin frá stofnun Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri. Félagið var stofnað á 50...

Vegagerðin tryggi eðlilegar samgöngur

Sveitarstjórn Reykhólahrepps gerir þá skýru kröfu til Vegagerðarinnar að hún tryggi eðlilegar samgöngur og þjónustu við íbúa Flateyjar á meðan á viðgerð á flóabátnum...

Mirjam Maekalle opnar sýningu í bryggjusal Edinborgarhússins

Slunkaríki býður gesti velkomna á opnun einkasýningar Mirjam Maekalle; Litli eistinn sem gat (part I). Opnun verður á föstudaginn, 31. maí kl.17.00...

Skólablak fyrir grunnskólabörn í 4. – 6. bekk

Skólablakið hófst með pompi og prakt í Íþróttamiðstöðinni í Varmárskóla í þriðjudaginn 27. september. Skólablakið er viðburður fyrir...

Safnahúsið – Form/Höfn – ný sýning

Á morgun laugardaginn 21. september verður opnuð sýningu á verkum Solveigar Eddu Vilhjálmsdóttur í sal Listasafns Ísafjarðar í Safnahúsinu. Í þessari sýningu ætlar listamaður...

Mótmælir niðurskurði til Náttúrustofunnar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar mótmælir niðurskurði til Náttúrustofu Vestfjarða sem er boðaður í fjármálafrumvarpi sem var lagt fram í haust. Framlag ríkisins til stofunnar verður skorið...

Kostnaðurinn aukist um 7,5%

Meðal­rekstr­ar­kostnaður á hvern nem­anda í grunn­skól­um lands­ins hef­ur auk­ist um 126 þúsund krón­ur á milli ára, miðað við sept­em­ber 2016 og sama mánuð í...

Milt sunnanveður

Veðurstofan spáir mildri sunnanátt í dag, allhvöss og rigning vestast, annars mun hægari og úrkomulítið en bjartviðri á Norðaustur- og Austurlandi. Á Vestfjörðum verða...

Nýjustu fréttir