„Það sem Bandaríkin, hafið og öll hin löndin kenndu mér“

Háskólasetur Vestfjarða býður upp á skemmtilegan hádegisfyrirlestur miðvikudaginn  5. apríl þar sem Edward H. Huijbens, prófessor við Háskólann á Akureyri, mun segja ferðasögu sína...

Samið við Kubb um gerð aurvarnargarðs

Eitt tilboð barst í gerð aurvarnargarðs ofan Hjallavegs á Ísafirði og var það frá Kubbi ehf. á Ísafirði. Tilboðið hljóðaði upp á 63 milljónir...

Tónleikar til heiðurs Cohen

Svokallaðir tribute- eða heiðurstónleikar hafa verið að ryðja sér til rúms í auknum mæli hin síðustu ár og taka tónlistarmenn sig þá til og...

Afla­verðmæti ekki minna síðan 2010

Aflaverðmæti íslenskra skipa á öllum veiðisvæðum nam 133 milljörðum króna í fyrra og dróst saman um 12,1% frá fyrra ári. Samdráttinn má að langmestu...

Heimiliskettir á Ísafirði drápust vegna eitrunar

Heimiliskettir á Ísafirði drápust vegna eitrunar Tveir kettir hafa drepist á Ísafirði af því er virðist úr frostlagareitrun. Báðir kettirnir voru heimiliskettir við Urðarveg. Komið...

Þrefalt fleiri ferðamenn fá heilbrigðisþjónustu

Um þrefalt fleiri fleiri ferðamenn fengu heilbrigðisþjónustu hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða í fyrra samborið við árið 2009. Alls komu 109 erlendir ferðamenn á stofnunina árið...

Segir hótanir SFS birtingarmynd frjálsa framsalsins

Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga lýsir stjórnvöld ábyrg fyrir fjöldaatvinnuleysi fiskverkafólks verði hótanir Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) um útflutning starfa í fiskvinnslu að veruleika.  Þetta...

Smábátaeigendur leggja til fleiri veiðidaga

Hafrannsóknastofnun leggur til að grásleppuafli fari ekki umfram 6.355 tonn, sem er 445 tonna minnkun milli ára eða 6,6%. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu hefur nú...

Opið hús í MÍ

Í dag á milli klukkan 17 og 19 verður Menntaskólinn á Ísafirði með opið hús þar sem gestum gefst kostur á að kynna sér...

Hafsteinn í lokahóp U17

Hafsteinn Már Sigurðsson, 15 ára leikmaður Vestra var valinn í lokahóp U17 landsliðs drengja í blaki sem keppir á Evrópumóti í Búlgaríu um páskana....

Nýjustu fréttir