Fimmtudagur 29. ágúst 2024

Sjókvíaeldi aðför að viðkvæmri náttúru

Aðalfundur Landssambands veiðifélaga mótmælir harðlega áformum um risalaxeldi erlendra og innlendra fjárfesta á norskum ógeltum laxi í opnum sjókvíum hér við land. Aðalfundurinn, sem...

Nauðsyn að bregðast við fækkun landsela

Stofn landsels er aðeins um 7.700 dýr, samkvæmt talningu sumarið 2016. Stofninn hefur því minnkað um tugi prósenta frá síðustu talningu árið 2011. Þá...

Samið verði við Ólaf um ferðaþjónustu fatlaðra

  Þrjú tilboð bárust í ferðaþjónustu fatlaðra í Ísafjarðarbæ fram til 2021. Fallið var frá einu tilboði og til meðferðar voru tekin tvö tilboð. Lægra...

Gistinóttum fjölgar í öllum landshlutum

Gistinóttum erlendra ferðamanna á heilsárshótelum fjölgaði alls staðar á landinu á fyrstu fjórum mánuðum ársins borið saman við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur...

19. júní – merkisdagur í sögu þjóðarinnar

Fyrir 102 árum, þann 19. júní 1915,  staðfesti konungur lög frá Alþingi sem færðu um tólfþúsund íslenskum konum, sem voru 40 ára og eldri,...

Fjölbreytt LÚR framundan

LÚR, eða Lengst út í rassgati, er listahátíð ungs fólks á Vestfjörðum en hún er haldin á Ísafirði daganna 20-25.júní. Þetta er fjórða árið...

Tap á Króknum

Tindastóll kom í veg fyrir að Vestri kæmist í efsta sæti  í 2. deild karla þegar liðin mættust á Sauðárkróksvelli á laugardag. Vestri fékk...

Hæg breytileg átt

Í dag verður ágætis veður á sunnan- og vestanverðu landinu á meðan fyrir norðan og austan er útlit fyrir þungbúið og fremur svalt veður....

Sótti göngumenn til Hornvíkur

Félagar í Björgunarfélagi Ísafjarðar voru kallaðir út um hádegið í gær vegna örmagna göngumanns í Hornvík. Björgunarskipið Gunnar Friðriksson var sent af stað til...

Þorsteinn lætur af störfum

Samkvæmt samkomulagi milli forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða og Þorsteins Jóhannessonar skurðlæknis og yfirlæknis sjúkrasviðs HVEST, mun Þorsteinn láta af störfum við heilbrigðisstofnunina þann 15. júlí,...

Nýjustu fréttir