Sunnudagur 1. september 2024

Alþingi: vilja skýrslu um skeldýrarækt

Halla Signý Kristjánsdóttir (B) alþm og átta aðrir þingmenn Framsóknarflokksins hafalagt fram á Alþingi beiðni um skýrslu frá matvælaráðherra um skeldýrarækt....

Rafíþróttafélag Bolungavíkur stofnað

Nú um helgina fór fram námskeið á vegum nýstofnaðs Rafíþróttafélags Bolungarvíkur fyrir verðandi þjálfara félagsins. Námskeiðið var haldið af RÍSÍ(Rafíþróttasambands Íslands) og Rafíþróttafélagi Bolungarvíkur . Rafíþróttir eru...

Umferðaröryggi á Bíldudal

Á 50. fundi Skipu­lags– og umhverf­is­ráðs Vest­ur­byggðar var lögð fram til kynn­ingar skýrsla VSÓ Ráðgjafar um umferðarör­yggi á Bíldudal. Í skýrsl­unni er farið yfir...

Háskólasetur: Tvær meistaraprófsvarnir í dag

Í dag fara fram tvær meistaraprófsvarnir um vestfirsk viðfangsefni í meistaranáminu í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða og hefjast þær kl 13 og...

Körfubolti: Julio de Assis til liðs við Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við framherjann Julio de Assis um að leika með liðinu í úrvalsdeild á komandi tímabili.

Sveitarstjórnarráðuneyti: ekki heimilt að reikna dráttarvexti á skuldara í greiðsluskjóli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sent bréf á öll sveitarfélög landsins sem varðar innheimtu á dráttarvöxtum vegna fasteignaskatta í því tímabili þegar skuldari...

Veiðigjaldsfrumvarpið að verða að lögum

Frumvarp ríkisstjórnarinnar er komið til þriðju umræðu á Alþingi. Stjórnarmeirihlutinn segir um málið í áliti sínu um það að lokinni annarri umræðu að almenn...

Fjölskylduferð í Vatnsfirði

Helgina 11.-12. ágúst síðastliðinn var haldin fjölskylduhelgi í friðlandinu Vatnsfirði, þar sem boðið var upp á fjörubingó, fræðslu, náttúruskoðun og fjölskyldugöngur. Veðrið lék við...

Karfan: Vestri gersigraði Þór Akureyri

Körfuknattleikslið Vestra í karlaflokki gerði góða fer til Akureyrar í gærkvöldi. Liðið lék þar við Þór í Subway deildinni og hafði öruggan...

Ferðafélag Ísfirðinga: ferðin frestast til sunnudags

Vegna óhagstæðrar veðurspár er kynningunni á ferðaáætlun félagsins frestað til sunnudagsins 21. maí kl. 14.00. Naustahvilft 1 skór

Nýjustu fréttir