Líkja eftir alvarlegu sjóslysi

Ekkert land getur brugðist við sjávarháska skemmtiferðaskipa á norðurslóðum á eigin spýtur. Það getur tekið allt að fjóra daga fyrir varðskip Landhelgisgæslunnar að komast...

Annað málsóknarfélag gegn laxeldinu

Málsóknarfélagið Náttúruvernd 2, félag hagsmunaaðila, hefur stefnt Matvælastofnun og Löxum fiskeldi og fer fram á að rekstrarleyfi Laxa Fiskeldis fyrir 6000 tonna eldi á...

Gullrillurnar safna fyrir gönguskíðum með sushigerð

Sportkvendin í Gullrillunum á Ísafirði hafa gert garðinn frægan allt frá því er þær ákváðu í bríaríi fyrir æfa fyrir 50km Fossavatnsgönguna á síðasta...

„Brennd af sleifarlagi“

Íslendingar eiga að gera strangar og skýrar kröfur til eftirlits í fikeldi að öllu leyti, ekki síður en Norðmenn og Svíar, og fara faglega...

Áframhaldandi hagvöxtur en blikur á lofti

ASÍ spáir áframhaldandi hagvexti á þessu ári en bendir á ákveðin hættumerki. Óvissa hafi aukist frá síðustu spá enda séu efnahags- og verðlagshorfum háðar...

Hægi á eldisumsóknum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vill að hægt verði á útgáfu nýrra leyfa til sjókvíalaxeldis þangað til skýrsla nefndar um framtíðarstefnu í greininni...

Grásleppudögum fjölgað

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur breytt reglugerð um hrognkelsaveiðar. Þar er staðfest að fjöldi veiðidaga á vertíðinni sem var að hefjast verða 36 í stað...

Bjóða upp á myndlistarnámskeið fyrir unglinga

Listaskóli Rögnvaldar Ólafssona stendur fyrir myndlistanámskeiði fyrir börn og unglinga á aldrinum 12 - 16 ára í Menningarmiðstöðinni Edinborg, námskeiðið stendur í rúman mánuð...

Rýmka kosti húsnæðisamvinnufélaga

Þorsteinn Víglundsson félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög sem hefur það markmið að rýmka kosti...

Landsbankinn skuli vera í eigu allra Íslendinga

Búnaðarfélag Auðkúluhrepps kom saman til aðalfundar á laugardag og að vanda fóru umræður þar fram á hreinni vestfirsku. Á fundinum var samhljóða samþykkt sú...

Nýjustu fréttir