Fimmtudagur 29. ágúst 2024

Launþegum fjölgar mest í byggingariðnaði og ferðaþjónustu

Á 12 mánaða tímabili, frá maí 2016 til apríl 2017, voru að jafnaði 17.079 launagreiðendur á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 790 (4,8%)...

Innanlandsflugvellir verði fjárhagslega sjálfstæðir

Samgönguráðherra mun skipa starfshóp sem endurskoðar rekstrarfyrirkomulag flugvalla innanlands á grundvelli nýrrar skýrslu. Niðurstaða skýrsluhöfunda er að gera stærstu flugvellina fjárhagslega sjálfstæða þannig að...

Íslenska verði gjaldgeng í stafrænum heimi

Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra kynnti í dag nýja verkáætlun um máltækni fyrir íslensku á árunum 2018-2022. Markmið hennar er að íslensku verði...

Gulsveðjur fundust í bílskúr

Þrjár gulsveðjur (Urocerus sah) fundust í bílskúr á Ísafirði í lok maí. Ekki er vitað hvenær þær komust inn í bílskúrinn en öll þrjú dýrin...

Veiðifélögin ánægð með gerð áhættumats

Aðalfundur Landssambands veiðifélaga lýsir ánægju með að ákveðið hafi verið að framkvæma áhættumat vegna sjókvíaeldis við Ísland. Í ályktun aðalfundar kemur fram að Ísland...

Fyrstu vinnubúðirnar komnar í Arnarfjörð

Vinna við undirbúning Dýrafjarðarganga er að komast á fullan skrið. Í síðustu viku var byrjað að flytja á staðinn og setja upp fyrsta hluta...

Dró úr fjölgun ferðamanna

Rúm­lega 146 þúsund er­lend­ir ferðamenn fóru frá land­inu í maí síðastliðnum sam­kvæmt taln­ing­um Ferðamála­stofu í Flug­stöð Leifs Ei­ríks­son­ar eða 22.000 fleiri en í maí...

Strandblakið á sínum stað

Það er áralöng hefð fyrir stigamóti í strandblaki á Þingeyri í tilefni Dýrafjarðardaga og í ár er engin undantekning. Þetta mun vera í 12....

Ég var aldrei barn – sýning um stéttaátök

Í dag opnar Byggðasafn Vestfjarða nýja grunnsýningu safnsins. Sýningin ber heitið Ég var aldrei barn og fjallar um stéttaátök og verkalýðsbaráttu á fyrrihluta 20...

Sjávarútvegsmótaröðin hafin

Fyrsta mótið í Vestfirsku sjávarútvegsmótaröðinni fór fram í gær. Mótið í gær nefnist Íslandssögumótið, kennt við samnefnda fiskvinnslu á Suðueyri.  Alls verða 8 mót...

Nýjustu fréttir